Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Fannar on November 05, 2004, 00:57:22

Title: Græjurnar í Trans am inn hjá mér :D
Post by: Fannar on November 05, 2004, 00:57:22
jæja :D þá er aldeilis pakki kominn af græjum og drasli :D nú er bara að býða eftir boxinu úr bólstrun því þá verður sett saman :D

hér er dótið :D
spilarinn :D
(http://www.audio.is/catalog/images/Soundstorm_spilari_mp3.jpg)
info:
Þetta er hágæða MP3 spilari frá Soundstorm

Spilarinn er með: MP3/CD-R/CDRW spilara, 24. stöðva minni, RDS, Sjávirk stöðvaleit, 5 volta útgöngum, Bassa útgangi, Dual RCA útgangi, 50wött x 4 innbyggðum magnara, Aux/video inngangi, Fjarstýrin fylgir.

Þetta er aðeins hluti af því sem spilarinn býður uppá.

frammhátalarnir
(http://www.audio.is/catalog/images/ABC525T.jpg)
info:
Þetta sett er með 5,25'' 120w RMS, hátalara, tweetera og crossover.

afturhátalarnir
(http://www.audio.is/catalog/images/vanq_6x9_500watt.jpg)
info:
Þetta er 4-way 6x9'' hátalara par.

Þeir eru 500w Max, 95dB, 40Hz-20kHz og keyrast á 4ohm.

keilurnar eru svipaðar þessum. nema mun flottari :D enda einusinnar tegundar á landinu og eru um 800watt rms :D
(http://www.audio.is/catalog/images/Natural_Sound_Bassakeila.jpg)

þéttirinn :)
(http://www.audio.is/catalog/images/st_eittfarad.jpg)
info:
Þetta er digital þéttir úr Stretch Daddy línunni, hann er 1. fard með digital volt mæli.

magnarinn fyrir keilurnar :)
(http://www.audio.is/catalog/images/vanq_1800watt.jpg)
info:
Þetta er magnari úr Vanquish línunni hjá Soundstorm.

Magnarinn er: 2. rása Mosfet með Low pass crossover, High pass crossover og Line outputs.

2 x 900w Max 2Ohm / 2 x 320w RMS 4 Ohm / 1 x 1800w Max brúaður.

Fjarstýring fylgir.

hátalara magnarinn :D
(http://www.audio.is/catalog/images/st_v300_4.jpg)
info:
þetta er magnari úr Vanquish línunni hjá Soundstorm.

Magnarinn er: 4. rása Mosfet með Low pass crossover, High pass crossover og Line outputs.

4 x 300w Max 2Ohm / 2 x 150w RMS 4 Ohm / 2 x 600w Max brúaður

og svo þjófavörnin :D
(http://www.audio.is/catalog/images/kerfi.jpg)
info:
Þetta kerfi inniheldur höggskynjara, sírenu, heila, rely og samlæsingar og fjarstart. topp kerfi fyrir þann sem vill ekki fá óboðinn gest í bílinn sinn.

ekki meira í bili :D
allt að gerast. bíllinn vonandi málaður um helgina :)
nýjir toppar og aðrar felgur á leiðini :)
Title: Græjurnar í Trans am inn hjá mér :D
Post by: snæzi on November 07, 2004, 18:23:01
og hver er heildarkostnaðurinn við allt þetta... ?
Title: Græjurnar í Trans am inn hjá mér :D
Post by: Kiddi on November 07, 2004, 18:42:53
Af hverju eyðiru þessum peningum ekki í húddið :?:  :?:  :?:  eða er ég svona ömurlega hallærislegur :shock:
Title: Græjurnar í Trans am inn hjá mér :D
Post by: Fannar on November 07, 2004, 19:08:15
Quote from: "Kiddi"
Af hverju eyðiru þessum peningum ekki í húddið :?:  :?:  :?:  eða er ég svona ömurlega hallærislegur :shock:

nenni ekki að eyða pening í það sem á ekki að vera í honum lengur en til næsta haust :D þá kemur allvöru rokkur ofaní kvikindið við 700skiptingu :)

og nei þú ert ekkert hallærislegur :D
ég þekki þig ekki svo ég dæmi ekki :D
og heildarkostnaðurinn á græjunum er um 200þús en með græjum og uppgerð 660þús :?
ryðbæting sprautun leður innréting og fleyra gotterí :)
Title: Græjurnar í Trans am inn hjá mér :D
Post by: Brynjar Nova on November 20, 2004, 00:13:39
Fannar,, svo er að tryggja kaggann fyrir bruna + þjófnaði, ekki satt.????
Title: Græjurnar í Trans am inn hjá mér :D
Post by: baldur on November 20, 2004, 01:04:51
Quote
Þetta er digital þéttir úr Stretch Daddy línunni,


Sko, þéttar geta ekki verið digital. Þéttar eru orkubufferar.
Title: Græjurnar í Trans am inn hjá mér :D
Post by: Fannar on November 20, 2004, 12:33:40
ég samdi við tryggingamiðst-'ina og ég fékk kaskó á bílinn, dáldið erfitt :D en ju það hófst. baldur það er held ég verið að meina að hann er með digitalmæli sem seigir til um hleðsluna á honum og hvað fer mikið af rafmagni í gegn :)