Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: narrus on November 03, 2004, 21:59:56
-
Ég var að vafra á netinu eins og ég geri næstum alltaf og sá þá þessa Chevrolet bíla. Þeir eru af gerðinni El Camino.
Þá fór ég að spá og spekulera, ég hef nenfilega aldrei séð svona bíl hérna á klakanum. Kannski lumar einhver á upplýsingum um þessa bíla og hvort einhverjir eru á skerinu okkar. :roll: :?:
-
það var einn geggjaður á skaganum í gamla daga sem (baldur minnir mig að nafnið að eigandanum) var appelsínugulur og hann gerði hann upp og setti annan fram og afturenda á bílinn
það hlítur eitthver að eiga mynd af þeim bíl
-
Þessir tveir eru nú ennþá til.
(http://www.internet.is/bilavefur/sad_shots/elcamino2.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/sad_shots/elcamino3.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/elcamino_1.jpg)
Svo man ég eftir hvítum el-camino sem var hérna í bænum fyrir þónokkrum árum síðan, kringum ´95-´98, held að sá bíll hafi farið norður til Stjána Skjól og hafi seinna verið sprautaður gulur. Þekki ekki frekar söguna af honum, en hann var eldri en þessir tveir hér að ofan.
-
Þetta er bíllinn sem kom af skaganum hingað til Akureyrar.
Hann er með Camaro frammenda og var með Coravettu aftur stuðara.
-
'eg ætlaði að reyna ná þessum bíl fyrir svona 2 árum,en nei þá átti enhver kelling hann og hún ætlaði að láta hann bara rotna niður í drasl !!!
Veit einhver hvar hann er núna ?
-
þessi bíll hér að ofan er sá sem ég var að tala um, hann var appelsínugulur en ekki gulur, hann var á akureyri fyrir 3-4 árum síðan í eigu að ég held Kristjáns Skjóldal. Frétti að hann hefði þá verið til sölu fyrir um 150 þúsund vélar og skiptingarlaus og í frekar döpru ástandi.
-
jón gest (lilli) ur torfærunni (sporðdrekinn) átti þennan bíl og þá var hann mjög mjög slappur enn þegar henn kom norður fyrst var hann með helv spræka 396 running full chrome og sollis dót siggi blöndal keypti bílinn til akureyrar fyrst
hehe og þess má til gamans geta að hann sagði kærustunni sinni að hann ætlaði að fara suður að kaupa bmw enn þegar hann mætti heim á þessu neitaði hún að setjast upp í hann!!!!
-
ætli einhverjir af þessum bílum séu til sölu. :roll: :roll:
-
Það er verið að gera upp eða allavegana laga til appelsínugula og fjólubláa el caminoinn Held að Bílkó eigi hann :?:
-
x2
-
jón gest (lilli) ur torfærunni (sporðdrekinn) átti þennan bíl og þá var hann mjög mjög slappur enn þegar henn kom norður fyrst var hann með helv spræka 396 running full chrome og sollis dót siggi blöndal keypti bílinn til akureyrar fyrst
hehe og þess má til gamans geta að hann sagði kærustunni sinni að hann ætlaði að fara suður að kaupa bmw enn þegar hann mætti heim á þessu neitaði hún að setjast upp í hann!!!!
Fín saga, en það var bara 350 í honum :?
-
Þessir tveir eru nú ennþá til.
(http://www.internet.is/bilavefur/sad_shots/elcamino2.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/sad_shots/elcamino3.JPG)
Ef eithver er með númerið hjá gaurnum sem á ennan endilega sendið mer það í ep
-
Það er líka til Subaru El Camino hahaha! Ógeðslega ljótur... heitir reyndar Subaru Brat eða eitthvað þannig.....
-
Láttu ekki svona :) en það eru allavegna til 3-4 hér á klakanum, ef ekki fleiri, allavegna einn gulur á Höfn og svo hef ég séð rauðann eða eitthvernvegin þannig, eða bláan, man ekki, en allavegna, hann var hér í bænum :lol:
-
Það er verið að gera upp eða allavegana laga til appelsínugula og fjólubláa el caminoinn Held að Bílkó eigi hann :?:
Hann er í Hjólkó, er verið að vinna mikið í honum sýndist mér, búið að taka vel til í húddinu og sitthvað fleira, ss Cragar krómfelgur.
-
Villi sorry en ef þú ert að tala um pikkann hans Einars Björns þá er það ekki El Camino hann er svona veit ekki hvað hann heitir samt...man það ekki!
-
Valur, neinei, er ekki að tala um pikkan hjá Einari, hehe en það er Chevy
En þessi svo kallaði SUBARU Elcamino, sem ég er að tala um. var í eigu Hödda bróðir Halla, í ekki sérlega góðu standi,en hann skipti Subarunum við eitthvern strák sem ég man ekki hvað heitir en þú veist hver er, þessi gaur átti Græna subaru station, sem hann var með í Burn Outinu á hátíð á höfn, en sá gaur fékk sem sagt Subaru "Elcamino-inn" fyrir Turbínu, hann sprautaði hann gulann og sást oft og títt í sumar á rúntinum
-
Já þú ert að meina Pétur! Þú hefðir nú getað gubbað því útúr þér fyrr! Þá veit ég alveg hvað þú ert að meina.....
-
það sem ég fann er
1 FE738 FE738 er í kopavogi. eigandaskipti 2003
með camaró frammendanum.
2. FP121 R7937 síðasti eigandi 1991 í vogum á vatnsleinsuströnd
3. FS472 FS472 skoðaur 2000 í rek plötur á ökutæki
4. FX052 R8544 næsta aðalskoðun 1995 afskráð 2003 týnt?? breiðdalsvík.
þetta erallt ´79 bílar.
-
Ég sá svona bíl inní skúr í kópavogi hjá félaga mínum fyrir svona hálfu ári, held að náungi að nafni haukur (kenndur við chevy van) hafi átt hann.
-
þessi sem var í aðstöðunni hjá hauki kópavogi er pontiac catalina '61, bíll sem var 4 dyra með skotti en var svo breytt í pickup..
-
Vantar upplýsingar um þennan rauða.... er með staðgreiðslu ef hann sé falur ,,,,
-
Valur.. hér er eimmit bíllinn sem ég var að tala um :D
http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/view.php?action=collection&albumid=1226&collectionid=2496
-
Já ok veit núna hvaða bíll þetta er! en þessi Bronco sem er inná f4x4 síðunni þinni er 1974 árgerð og mig minnir að það sé Bronco Sport! 8)
-
eða nei sorry hann er 1966 en samt Sport!
-
En veit einhver hver á gamlan Bronco með númerinu BE-117? og hvort hann sé til sölu!
-
En veit einhver hver á gamlan Bronco með númerinu BE-117? og hvort hann sé til sölu!
Ólafur Oddgeir Einarsson Laugarvegi 12 , 580 Siglufjörður
helvít fínn bronco ekinn 70þ :)
það er einn 74 bronco í kef 2 eigendur frá upphafi
faðirinn og svo dóttirinn hann er ekinn 50þ
-
Bronco inná hvað síðu ?? minni?
-
ekki ætliði nú að fara að þylja upp sögur um alla helvítis broncóa sem að þið vitið um. það hlítur nú að vera algengasti fornbíll á íslandi
-
Ég er að meina inn á f4x4 síðunni þinni Villi! Það er blár Bronco þar sem þú segist ekki vita hvaða tegund og árgerð er....
E njá ég er sammmála þessi Bronco er helvíti vígalegur! En er hann með 302 eða 351 eða hvað veit það einhver og hvernig skipting er í honum? og hvort hann sé til sölu! hverbig er þessi Bronco í Keflavík? er hann eitthvað breyttur eða er hann alveg original? Ég er dáldið heitur fyrir þessum bílum.....
-
Þá er ég að meina BE-117 Broncoinn.....hvernig vél sé í honum og hvort hann sé til sölu en líka reyndar keflavíkur Broncoinn....
-
það er til miklu fleiri subaru brat á íslandi villi það eru ekki bara þessir sem þú hefur séð! bara svo þú vitir það.....
-
Hehe nei ég veit það, þetta sagði hann Haraldur úr Dilksnesi mér, ég veit það að honum er ekki trúvert en ég tók þetta frá honum, ég er búinn að sjá fullt af þessu síðustu daga
-
jamm ekki hlusta á einhverja sveitamenn....
-
Bíddu bíddu? hvar býrð þú kallin? :D
býrðu ekki sirka 60-100 km frá höfn í sveitabæ? heheh
-
hold kjeft beljan þín! það eru 63,2 km!
-
hehe :D
-
...
-
Skráður eigandi af þessum appelsínugula bíl er Róbert Hannesson í kópavogi og hafa númerin legið inni síðan í febrúar 1999
-
Úff mig hefur alltaf langað í svona subaru pickup...
en ætli ég bíði ekki aðeins með það og geri bara upp löduna.....
-
Sælir piltar svölum forvitninni :D Ég er að gera upp appelsínugulaog fjólubláa el caminoinn.Hann er árgerð 1978 og ég er búinn að eiga hann frá því í apríl 2003.Ég henti úr honum 305 vélinni og gömlu úreltu 700 skiptingunni og setti nýja 350 zz4 frá summitracing 355 hp og nýja 350 skiptingu frá Hjalla í bílakringlunni.Einnig nýtt læst drif 3.73 hlutföll. Allt nýtt í bremsum að aftan,nýjir gormar fara fljótlega að framan, einnig nýjir bremsudiskar og nýjar dælur.Nýtt pústkerfi er komið og nýr bensíntankur á leiðinni.Er að vinna í boddýinu sem er mjög gott og ryðlaust, hann verður málaður dökkblár sanseraður í vor og kemur vonandi á götuna í sumar :roll:
-
Gott að heyra þetta er mjög nettur bíll, splæstu sem fyrst í 18" + felgur og haleluja :!: :!:
-
Sælir piltar svölum forvitninni :D Ég er að gera upp appelsínugulaog fjólubláa el caminoinn.Hann er árgerð 1978 og ég er búinn að eiga hann frá því í apríl 2003.Ég henti úr honum 305 vélinni og gömlu úreltu 700 skiptingunni og setti nýja 350 zz4 frá summitracing 355 hp og nýja 350 skiptingu frá Hjalla í bílakringlunni.Einnig nýtt læst drif 3.73 hlutföll. Allt nýtt í bremsum að aftan,nýjir gormar fara fljótlega að framan, einnig nýjir bremsudiskar og nýjar dælur.Nýtt pústkerfi er komið og nýr bensíntankur á leiðinni.Er að vinna í boddýinu sem er mjög gott og ryðlaust, hann verður málaður dökkblár sanseraður í vor og kemur vonandi á götuna í sumar :roll:
er einhverjar myndir til af bílnum ???
eftir breytingu
-
hann heitir pálmar sem á eða átti þenan rauða á myndini og er með endurvinsluflutningabílana
-
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/elcamino_1.jpg)
Ég var að skoða þennann áðan!
-
soldið fyndið að sjá hvernig tímarnir breytast,
Á árum áður vildi ekki nokkur einasti bílaáhugamaður sjá sig á Camino, svona svipað og eiga Comet.. núna, þegar þessum bílum hefur verið leyft að rotna þá kemur áhuginn.. :D
hef reyndar alltaf verið soldið veikur fyrir Camino, hef bara passað mig að segja engum frá því hehe
-
þessi bíll hér að ofan er sá sem ég var að tala um, hann var appelsínugulur en ekki gulur, hann var á akureyri fyrir 3-4 árum síðan í eigu að ég held Kristjáns Skjóldal. Frétti að hann hefði þá verið til sölu fyrir um 150 þúsund vélar og skiptingarlaus og í frekar döpru ástandi.
já ég sá einmitt einn svona á Akureyri þegar ég var að fara á jet-ski...þá var gaurinn sem var með það á svoleiðis bíl :wink:
-
þessi bíll hér að ofan er sá sem ég var að tala um, hann var appelsínugulur en ekki gulur, hann var á akureyri fyrir 3-4 árum síðan í eigu að ég held Kristjáns Skjóldal. Frétti að hann hefði þá verið til sölu fyrir um 150 þúsund vélar og skiptingarlaus og í frekar döpru ástandi.
já ég sá einmitt einn svona á Akureyri þegar ég var að fara á jet-ski...þá var gaurinn sem var með það á svoleiðis bíl :wink:
Ég sá þennan(eða restina af honum) uppá vörubílspalli á ferð uppí grafarvogi fyrir nokkrum dögum.
-
Já hann var á leiðinni í sprautun uppí Bílastjörnu í Grafarvogi