Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Damage on October 29, 2004, 12:15:01

Title: Kvartmílan
Post by: Damage on October 29, 2004, 12:15:01
hvenær er næsta keppni ?
Kv.Hafsteinn
Title: Kvartmílan
Post by: baldur on October 29, 2004, 12:20:38
um miðjan maí næsta sumar ef að veður leyfir. Það er ekkert á dagskrá meira á þessu ári nema sandspyrnukeppni.
Title: Kvartmílan
Post by: Moli on October 29, 2004, 16:24:18
samkæmt fyrirkomulagi er samt ein keppni eftir, spurning um að setja nagladekkin undir svo hægt verði að keppa í hálkunni!  :lol:
Title: Kvartmílan
Post by: 1965 Chevy II on October 29, 2004, 16:41:54
Það eru ekki fleiri keppnir í ár,kannski einn sandur.
Title: Kvartmílan
Post by: Dr.aggi on October 29, 2004, 17:44:01
Ein???????????
Fimm samhvæmt minu bokhaldi

Dr. i lagi
Title: Kvartmílan
Post by: 1965 Chevy II on October 29, 2004, 17:51:50
Hvenær hefur þitt bókhald verið í lagi :P
Title: Kvartmílan
Post by: Dr.aggi on October 29, 2004, 18:04:34
Sorry 6 milur eftir. Buinn að opna eina ..................malt.

Keppnisdagatal 2004

Maí
15. maí, Kvartmíla
29. maí, Kvartmíla

Júní
12. júní, Kvartmíla
26. júní, Kvartmíla

Júlí
10. júlí, Kvartmíla
24. júlí, Kvartmíla

Ágúst
7. ágúst, Kvartmíla
21. ágúst, Kvartmíla

September
4. september, Kvartmíla
18. september, Kvartmíla

Dr. i sagi
Title: Kvartmílan
Post by: baldur on October 29, 2004, 18:09:19
Tja, það var ákveðið að fresta keppnum ekki ef það væri ekki hægt að halda þær. Plana bara 10 keppnir og aflýsa keppnum sem ekki yrði séð fram á að væri hægt að halda vegna veðurs. Það gekk þó ekki betur en svo að það náðust bara 4 keppnir í sumar.
Title: Kvartmílan
Post by: Dr.aggi on October 29, 2004, 19:37:15
Ubs þeir voru vist tveir......................Malt

Dr. Malt agi
Title: Kvartmílan
Post by: Einar K. Möller on October 29, 2004, 23:07:54
Aggi..... mér finnst þú æðislegur. Hvenær á svo að bjóða manni í fótabað og "malt" ?
Title: IDOL
Post by: Camaro SS on October 30, 2004, 01:49:48
DR Aggi þig vantar fótanuddtæki ????????????Og kanski aðeins fleiri "Malt".
Title: Kvartmílan
Post by: JHP on October 30, 2004, 04:16:37
(http://www.racersden.net/forum/images/smilies/Tikus1.gif)