Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gizmo on October 27, 2004, 17:30:40
-
Ók nærri útaf áðen er ég mætti þessu fyrirbæri... sá hann svo á næsta bílastæði og var snöggur út með myndavélina, ökumaðurinn var svipað snöggur burtu. Einkanúmerið MIKE. Það er ekki einusinni framrúða á þessu !
-
Ja hérna hvað heitir þessi og hvurslags mótor er í honum?
-
samkvæmt mínum heimildum heitir þetta renault spider og er með 1,8L 150ha mótor, líklega aaaaðeins í ´léttari kantinum
einhver sagði að hann væri 6,6 sec í hundrað
bara einn stór galli við þetta......................... (((Franskt))) :roll:
-
Það er örugglega hriiiikalega gaman að leika sér á honum,minnir mig á go-kart.
-
þetta er með 2,0l vél og er 140 hö.
eiginþyngd er 990 kg.
það er eitthver í mosó sem á þenna bíl
-
árgerð 1996
-
mætti þessu í gærkvöldi á leið í moso, tveir hjálmar sem stóðu þarna uppúr.. helvíti ljótur en samt djöfulli vígalegur