Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: sveri on October 18, 2004, 23:27:45
-
Veit einhver hvar ég get fengið plast skúffu á 67 willys?
Hverjir selja þetta og ef enginn á þetta eða veit um svona hvar er þá hægt að fá þetta úti og að hverju á maður að leita (enska nafnið yfir svona skúffu) Vantar bara skúffuna og hlerann. Bíllinn er með plast framstæðu. Nú er planið að taka á því í sandinum næsta sumar. Nú er bílakerran til og bíllinn til að draga hana til. Vélin er til, bíllinn er til skiptingin er fundin og vantar bara 20 millikassa aftan á chevy 350 og TH400.
-
Það er hægt að kaupa svona plastskúffu, jah bara plasta allt, á vefnum www.jcwhitney.com en það er alger snilldar vefur með allt sem kemur nálægt bandarískum. Þeir eiga rosalega mikið til og eru alltaf með sanngjörn verð.
-
gjör svo vel sverrir vona að þu getir notast við þetta !
http://www.jeppaplast.is/?a=2&b=6