Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Geir-H on October 11, 2004, 23:16:56

Title: Til sölu Toyota Corolla (mikið breytt)
Post by: Geir-H on October 11, 2004, 23:16:56
Til sölu Toyota Corolla 1,6 GLI :P  
Bíllinn er grænn að lit, ekin 161.xxx kmr og er árg 1993.

aukahlutir:
17" felgur
Jamex lækkunargormar (4cm lækkun)
stífir demparar
Þverstífa
Heilsprautaður í fyrra og frammstuðari og vængir sprautaðir aftur í vor
Tekið úr grilli og stuðara
Trefjaplast húdd með evo skópi (algjör snilld, gerist ekki betra :))
dekkt ljós
kit undir öllum bílnum
Vængir undir öllum bílnum
Filmur
körfustólar
Sporstýri
gírhnúður
petalar
neon ljós inní bílnum
3 mælar (air fuel, volt mælir og olíuþrystingmælir)

Ice:
2x12" Audiobahn 1000w keilur
Audiobahn magnari (800w)
1x Audiobahn þéttir
Audiobahn afturhátalarar
jbl framhátalarar
soundstorm mp3 spilari

(http://pic7.picturetrail.com/VOL183/2045985/3964479/66536725.jpg)
(http://pic7.picturetrail.com/VOL183/2045985/3964479/66536452.jpg)
(http://jakob.mullog.com/gallery/albums/corolla/P1010012.sized.jpg)


Þessi bíll er hreinasta snilld, svíkur engann sem hefur gaman að breyttum bílum  8)

Tilboð óskast, selst hæstbjóðandi  :twisted:
frekari upplýsingar í síma: 694 7715 Geir..