Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 1965 Chevy II on October 05, 2004, 23:58:29

Title: Ef ég væri ríkur.....
Post by: 1965 Chevy II on October 05, 2004, 23:58:29
http://www.dealsonwheels.com/search/detailbig.cfm/Autos__ID/209580
Title: Ef ég væri ríkur.....
Post by: Moli on October 06, 2004, 17:24:18
svakalegur! rakst á þennan þráð einhversstaðar á netinu http://www.forwardlook.net/features/billandeds.htm
Title: Ef ég væri ríkur.....
Post by: firebird400 on October 06, 2004, 18:27:32
Fyrirgefiði mér en HVAÐ er svona sérstakt við þennann bíl, svona fyrir utan það að hafa verið klessukeyrður á filmu  :?
Title: Ef ég væri ríkur.....
Post by: 1965 Chevy II on October 06, 2004, 18:39:12
Ekkert fyrir þá sem ekki fíluðu myndina og bílinn :roll: Mér fannst myndin frábær og bíllinn líka,þetta er bara smekksatriði maður sumum fynnst til dæmis ekkert varið í bílinn þinn....eða minn.

P.S ÞESSI bíll var aldrei klesstur í myndinni.
Title: Ef ég væri ríkur.....
Post by: firebird400 on October 06, 2004, 20:55:01
jújú vissulega smekksatriði en það var ekki það sem ég var að fiska eftir

það sem mér var búið að detta í hug, var að þetta væri einhvað meiri bíll en aðrir svona bílar,

$ 100,000 eru jú slatti af peningum

Og ef þú hélst að ég væri að dissa drauminn þinn þá get ég sagt þér að svo var ekki :D
þetta er flottur dreki, framleiddur þegar bílar voru BÍLAR

ekki sparibaukar, allir slegnir úr sama mótinu
Title: Ef ég væri ríkur.....
Post by: 1965 Chevy II on October 06, 2004, 21:52:28
:lol:  Þetta er nú bara svona della að eiga bílinn sem VAR í myndinni,$100.000 er ekkert ef maður er nógu ríkur :wink: