Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Viggi on October 04, 2004, 14:14:50

Title: Fornbíll til sölu
Post by: Viggi on October 04, 2004, 14:14:50
Til sölu Ford Bronco 1973 árgerð alveg orginal bíll í góðu standi. Er á númerum og skoðaður 2005. Bíllinn er alveg óbreyttur og er mjög flottur í uppgerð eins og hann er.

Verð 220000

Sími 868-6230 Vignir