Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Fannar on October 03, 2004, 02:58:49

Title: oskast eftir 17" felgum undir Trans am
Post by: Fannar on October 03, 2004, 02:58:49
daginn, ég óska eftir 17"  felgum undir trans amin hjá mér.
þyrftu helst að vera 5arma :) og ekki verra þó þær séu á sæmilegum dekkjum :D skoða allt
tilbúinn að borga sangjarnt verð fyrir flottar felgur :D