Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: diddzon on September 26, 2004, 02:21:01
-
Hérna (http://www.fast-autos.net/lingenfelter/lingenfelter427tt.html) eru speccar um Corvettu eina sem er sögð vera yfir 800 hestöflin. Allt í góðu með það. Hann segir hana fara míluna á 8.95sec@153mph, okok.. alltílagi. Mjög gott...
En síðan vilja þeir meina að bíllinn sé 1.97sec frá 0-60mph(0-100km/h). Og 4.33 frá 0-100mph(0-160km/h) :shock:
Auðvitað þurfti ég að tjá mig aðeins á þessum spjallþræði, svo ég spyr: Eru þetta fávitar eða var ég að gera mig að fífli :?: :oops: :roll:
Þetta hélt ég að væri ómögulegt á svona götubíl, en best að fullyrða ekki mikið þar sem ég er nú ekki alfróður um svona tæki.
Hérna er forumþráðurinn. (http://www.gulfgt.com/forum/showthread.php?t=7148&page=1&pp=20)
-
Hefur enginn gúrú hérna af spjallinu hugmynd um hvort þetta gæti virkilega staðist :?: :idea:
-
Þessar tölur geta alveg passað ef að bíllinn er á nógu góðum dekkjum og með nógu gott fjöðrunarkerfi.
-
Halló halló halló....
Við erum að tala um 2 sec í hundraðið... er þetta virkilega mögulegt á "góðum dekkjum og með góðu fjöðrunarkerfi..."
:?: :!: :?: :!: :?:
-
Á götudekkjum, ekki alveg eins tjúnuð:
http://www.lingenfelter.com/performance725turbols1corvette.asp
Og eitt skemmtilegt "run":
http://www.lingenfelter.com/lpe%20-%208%20sec%20Vette.mov
-j
-
Svona til að vera rosa nákvæmur þá er 0-60mph ekki sama og 0-100kmh heldur 0-96,56kmh :idea:
En af hverju finnst þér þetta svona ótrúlegur tími???
-
Orginal 2001 Vetta er 4.8 í 60mph með 350hp á orginal dekkjum
Svo að þetta er ekkert mjög óeðlilegt með góðu gripi
General Information
Price: $38,000
Miles Per Gallon: 18/28 mpg
Curb Weight: 3120 lbs
Layout: Front-Engine/RWD
Transmission: 6-Speed Manual
Engine
Type: V8
Displacement: 5666 cc
Horsepower: 350 bhp @ 5600 rpm
Torque: 375 lb-ft @ 4400 rpm
Redline: 6000 rpm
Performance
0-60 mph: 4.8 sec
0-100 mph: 11.7 sec
Quarter Mile: 13.6 sec @ 107 mph
Skidpad: .91g
Top Speed: 175 mph
Braking, 60-0 mph: 125 ft
Slalom Speed: 62.3 mph
-
Eitt dæmi :
2002 Lamborghini Murcielago 0-60 3.6sec 1/4 mile 12.0sec
-
Annað 2002 Z06 orginal vetta 4,1 í 60mph
http://www.car-stats.com/stats/showstats/showstatsgivenid.aspx
-
Eitt dæmi :
2002 Lamborghini Murcielago 0-60 3.6sec 1/4 mile 12.0sec
Murcielago er með 570 eða 580hp V12 vél og er fjórhjóladrifinn. 4WD does the difference.
Ég bara einfaldlega hélt að það þyrfti meira en 1,97 sec frá því að vera stopp og kominn í ~97km hraða á svona Corvettu. Þær eru jú 4.8 í hundraðið stock, en ég bara einfaldlega hélt að það þyrfti að tjúna slatta til þess að fara undir 4, hvað þá undir 3 og hvaaaaaaaað þá undir 2 sek.
I guess I'm just stupid :roll:
-
Þú sérð að 2002 Z06 hér fyrir ofan fer þetta á 4,1 sec á radial,það væri svekkjandi $45.000 fátækari ofan á kaupverð og með 800 plús hö og hátt í 900 ft/lbs í tog á slikkum að drullast ekki niður fyrir 2 sec.
-
kannski... en þetta er bara eitthvað sem ég hélt að lögmálið byði ekki uppá.
-
Mér finnst þetta öllu merkilegra lögmálsbrot 8)
2003 McKinney 300" Top Fuel Dragster
500 cubic inch supercharged and fuel-injected aluminum hemi engine
(produces 7000 horsepower @ 8000 RPM on 90% nitromethane)
Burns 12 gallons of fuel in one quarter mile pass
5 disc centrifugal lock-up clutch (high gear only)
3.20:1 rear end gears
36"x16"x17" Goodyear drive tires
Two 14' Simpson crossform parachutes and carbon fiber disc brakes for deceleration
Onboard data recorder
Best Performances:
0-60 mph - 0.75 seconds
1/8 mile - 3.28 secs. @ 253.23 mph
1/4 mile - 4.853 secs. @ 315.42 mph
Acceleration force: +4.5 G's
Deceleration force: -6.0 G's (with both parachutes deployed)
(http://www.toddpaton.com/images/2004_spec.jpg)
-
Hahaha þetta segir ýmislegt,,,, hreint út sagt ótrúleg hröðun :shock: :shock:
-
Hæ...
má ég snerta? ;) 8)
-
Hæ...
má ég snerta? ;) 8)
NEI
-
tja borgar sig kannski ekki , ég myndi ekki vilja stoppa og hafa vel festa vængi á hliðunum og hugsanlega ramp á endanum eða við beygju ef bílinn væri ekki kominn á loft áður ;)
-
http://www.challengevideos.com/event5/JD/keith_brownlee9.72.mpg
Fullt af videoum hér (aðalega corvettur)
http://www.challengevideos.com/