Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gruber on September 18, 2004, 11:01:46
-
sælir ég er með 4 stk. af gömlum stálfelgum sem ég er búinn að láta sandblása, vitið þið nokkuð hvort það sé hægt að láta króma þær uppá nýtt? og hvaða staður það er hérna á landinu sem gerir það?
-
Þú getur fengið þetta gert hjá Stálsmíði Magnúsar Proppe, hann er vestast í Kópavoginum ég man ekki götunafn.