Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Peve on September 15, 2004, 15:54:50

Title: Ég veit ég veit
Post by: Peve on September 15, 2004, 15:54:50
þetta á alls ekki heima hér en samt hlýtur einhver að vita þetta því að nóg er af gáfumönnum hér.

Spurt er: Get ég notað 1,6 L vél úr framdrifs sunny í 4x4 station-e synny????

Bifreiðin er frá því herrans ári 1992. Grár ef það skiftir máli ;)

Kv
Pétur
Title: Ég veit ég veit
Post by: Racer on September 15, 2004, 15:59:09
jamm , settur bara vélina við 4wd kassann.

þar að segja ef þessi svokallaða 4wd bodý hafði 1.6L vél þá er þetta bara plug and play ;)

hinsvegar ef þetta er 1.4L eða 2.0L þá er þetta aðeins meira sem þú þarft að skipta út.
Title: Ég veit ég veit
Post by: HK RACING2 on September 15, 2004, 21:37:34
Getur að ég held ekki notað vélina á milli þar sem framdrifsvélin er ekki með boltagötum fyrir hældrifið,þetta minnir mig allavegana!!!!!!!

HK RACING
S 822-8171