Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Andri Corvette on September 15, 2004, 00:53:56
-
Jæja, nú er ZEX kominn aftur í klessu, og illa farinn í þetta skipti, hvernig er það, kann maðurinn ekkert að keyra eða hvað??? Einhver sem veit meira um málið?
-
SHIT HAPPENS :!:
-
Já heldur betur!!! :(
-
menn frétta slúður helgarinar seint , annars er þetta tryggingamál heyrði ég og það þýðir eflaust að hann var í rétti eða það vona ég (klessist að framan svo það er alltaf spurning)
annars skil ég aldrei afhverju menn eru svo oft að tala um árekstra á flottum bílum á þessu skeri.. mér finnst það aldrei merkilegt að sjá bíla klessta né að heyra af þessum hlutum.
allanvega er bílinn á réttingaverkstæði uppá höfða heyrði ég og tryggingar borga tjónið.
-
Hvaða bíl er verið að tala um? Ég er soldið forvitinn. Nafnið ZEX segir mér nefninlega ekki neitt.
-
ZEX er dáldið flottur Trans-am.
sá hann um dæginn og þá var hann nokkuð fallegur.
en meina ef maður lendir í árekstri þá þarf maður ekkert endilega að vera slæmur bílstjóri. meina öllum verður á og kannski er hann bara óhepnari en aðrir bílstjóri. þannig að mér finnst að svona kjaftæði ætti að vera annarstaðar en hérna.
svo var þetta ekki einusinni strák greyinu að kenna..
ég ættla rétt að vona að þetta spjall verði ekki eins fáranlegt og óþroskað eins og l2c spjallið :roll:
-
"ZEX"
(http://www.internet.is/bilavefur/syningar/vifilstadarkirkja_17_06_04/DSC03708.JPG)
-
Hann er nú ekkert verri bílstjóri en hver annar held ég, síðast þegar bíllinn klesstist þá festist gjöfin inni og bílinn þrumaði á vegg, ef ég man rétt. Mér var nú sagt hvernig þetta vildi til en því er bara alveg stolið úr mér.
-
Fjandinn sjálfur !!....þessi bíll er (var geðveikur) :cry:
vonandi að gripurinn verði klár fyrir næsta sumar !
-
Andri Corvetta.......áttu myndir af þínum GTA"88 ???
Annað :!:
hvernig finnst ykkur svona örn á húddinu :?:
ætti maður að fá sér svoleiðis á :?:
-
í þetta skiptið sveigði póstbíll fyrir hann og hann gat ekkert gert, skautaði bara beint á hann en var víst í 100% rétti.. vonum bara að bíllinn verði sem áður.. finnst þetta langflottasti 3rd gen transinn á landinu
-
eg man nu ekki betur en að hann Andri corvette hafi nu sjalfur klesst trans amin sinn i fyrra.
-
Andri Corvetta.......áttu myndir af þínum GTA"88 ???
Annað :!:
hvernig finnst ykkur svona örn á húddinu :?:
ætti maður að fá sér svoleiðis á :?:
Hér er ein.
http://www.simnet.is/ingla/image/1989%20Firebird000.gif
-
snyrtilegasti bíll,afhverju hefur maður ekki séð þennan á götunni ?
er þetta bíllinn með númerinu MC-??? :?:
-
Númerið á honum er MC 154
-
Hann er skráður "87 árg :?
-
Já það er satt, ég keyrði á. Eins og Ásgeir sagði þá fór póstbíll fyrir mig og ég neyddist til að lenda á honum :( Svona er lífið en eftir að hafa talað við tryggingarnar og rifist smá við þær (alltaf að reyna komast undan því að borga) þá verður gert við hann á næstu vikum. Hann er uppá réttingaverkstæði og þetta lítur mun verr út en það er í raun. Fremsti parturinn á þessum bílum er bara plast og 1-2mm þykkt járn sem beyglast auðveldlega við smá högg. Já meðan ég man ef einhver á ljósalokur í lagi þá mætti sá hinn sami hafa samband. Bíllinn verður kominn á göturnar vonandi fyrir veturinn en ég legg honum alltaf á veturnar þannig að hann verður örruglega nýbónaður næsta sumar.
-
Þetta er glæsilegur bíll hjá þér,vonandi verður hann klár fyrir páskasýningu KK.
Keep up the good work.
-
Andri Corvetta.......áttu myndir af þínum GTA"88 ???
Annað :!:
hvernig finnst ykkur svona örn á húddinu :?:
ætti maður að fá sér svoleiðis á :?:
Eina sem ég á er þessi mynd, en hann er nú á númerum en hef notað hann lítið. En bílinn þinn Binni? Hvaða bíll er það? Og hvað er slæmt við að hann sé 87?
http://www.simnet.is/ingla/image/1989%20Firebird000.gif
-
Sagði ég að það væri slæmnt á einhvern hátt :?:þetta eru nú sömu bílarnir ,þú segir sjálfur í undirskrift þinni að hann sé "88 !!!!! :roll:
Bíllinn minn kemur frá AK,og nr ið á honum er JZ-848 ef það segir þér eitthvað ?