Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Vilmar on September 15, 2004, 00:25:16

Title: Vandamál með bensíndælu
Post by: Vilmar on September 15, 2004, 00:25:16
Ég því miður finn hana ekki og vona að maður sem veit um hana bendi mér á hana. þetta er Blazer S-10 4,3 v6 og ef eitthver ætti svoleiðis væri ég til í að hugsa um að kaupa það
með fyrir fram þökk Vilmar
Title: Blazer S-10 4,3
Post by: Camaro SS on September 15, 2004, 18:27:32
Dælan er ofan í tanknum og hún fæst í Bílabúð Benna eða Bílanaust  :wink: