Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Racer on September 14, 2004, 19:34:39

Title: Rallycross Renault clio ´93 til sölu , mjög ódýrt
Post by: Racer on September 14, 2004, 19:34:39
Til sölu fyrir 20 þús fer ekki lægra.

Clio ´93 1721cc vél , nýleg dekk , númeralaus.

gangfær þegar bensín og rafgeymir hefur verið settur í og skortar einnig síu , er ökufær , búið að gera við hliðar tjón á honum (rallycross bíl)

myndir á: http://www.cardomain.com/id/snifff01

p.s. setti hann í gang áðan og þarf að losna við hann útaf því hann er fyrir umbótum á plani.

Davíð 8470815