Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on September 12, 2004, 22:09:24

Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: 1965 Chevy II on September 12, 2004, 22:09:24
Kærar þakkir til BA manna fyrir frábærar móttökur og vel skipulagt keppnishald sem var til fyrirmyndar og snilldarball á Sjallanum á eftir.
(ekki laust við að það séu enn timburmenn að verki) :P

Takk fyrir okkur og til hamingju Þórður,Kári ,Leifur og fleiri með frábæra tíma.

Með kveðju frá "sjoppustjórninni"

P.S Stjáni.....djöfull geturðu tjúttað maður :lol:
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: stingray on September 13, 2004, 11:02:35
Slæmt að missa af djamminu :twisted:
En það var gaman að vinna á þessari keppni.  Allt gekk vel og flott tæki.  Eina sem vantaði voru útbúnir jeppar.  Langt síðan þessir kappar kepptu.
En þessi sandur á Hrafnagili er náttúrulega alveg frábær, mjög þéttur og ekki stórgrýti í honum.
Og miðað við myndir sem ég hef skoðað á netinu þá er þessi sandur miklu þéttari en sandar sem keppt er á erlendis.
Spurning að gera meira úr þessu sandspyrnum hjá okkur?  Hafa mótaröð?
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: Dr.aggi on September 13, 2004, 11:38:15
Takk fyrir mig
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: 1965 Chevy II on September 13, 2004, 11:46:17
:(  :(  :( Kabúmm
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: 1965 Chevy II on September 13, 2004, 11:51:28
Getiði sótt mig út á völl??
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: Krissi Haflida on September 13, 2004, 14:30:21
Eru til einhver myndbönd af þessum ferðum hjá honum Þórði?
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: baldur on September 13, 2004, 18:13:29
:shock:
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: Raggi McRae on September 13, 2004, 20:37:50
hvaða mett voru sleginn og hvað var timinn á þeim

veit að Gunnar Gretarsson bætti í krosshjóla flokk um þó nokkuð mikið og var á KTM 520 + Nitro
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: 1965 Chevy II on September 13, 2004, 21:06:34
Baldur,fyrigefðu ég klúðraði óvart þráðnum þínum,en já skaðinn var mikill,3 stimplar í mél bara stangirnar út í loft og bognar stangir skemmd blokk ofl leiðindi.
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: baldur on September 13, 2004, 21:39:51
Heh, vitlaus takki? :)

Það var nú slæmt, var þetta ekki Monzan með 350 og helling af gasi?
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: 1965 Chevy II on September 13, 2004, 22:05:26
Þetta er 400SBC eða var  :? og var með Fogger en aðeins að nota 250HP spíssa,sennilega var orsökin sú að við gleymdum að keyra hreint inn á bensínlögnina fyrir foggerinn og kannski verið fúlt bensín í lögninni og jafvel loft svo að allt fór með stæl í bullandi forkveikju.
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: Kiddi on September 13, 2004, 22:14:13
Hvaða bensín voru þið eiginlega að nota??
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: 1965 Chevy II on September 13, 2004, 22:15:56
Keppnis,450kr líterinn.
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: baldur on September 13, 2004, 23:05:11
Já bensínið geymist ekki vel í lögnunum, keppnis bensín sem hefur legið í bensínrörunum í lengri tíma er ekki svo mikið keppnis lengur...
Væri séns að deila þessu myndbandi?
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: 1965 Chevy II on September 13, 2004, 23:29:19
There ya go:
www.2.is/MOV03992.MPG
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: Krissi Haflida on September 14, 2004, 14:21:45
Frikki áttu einhver video af honum Þórði fara?
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: 1965 Chevy II on September 14, 2004, 15:47:01
Jamm slatta,er að koma tveimur í hýsingu.
Sendi tengla á eftir.
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: 1965 Chevy II on September 14, 2004, 17:14:51
Þórður og Benni:

15mb

www.2.is/MOV00925.MPG

7MB
www.2.is/MOV00929.MPG
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: Raggi McRae on September 14, 2004, 20:06:31
áttu video af íslandsmetini sem var sett í krosshjóla flokk ?

Gunnar Gretarsson - KTM 520+Nitro
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: 1965 Chevy II on September 14, 2004, 21:05:52
Nei, en ég á video af Steina á Geitungnum því hann er OFUR 8)
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: Kristján Skjóldal on September 16, 2004, 20:56:38
þETTA VAR GEÐVEIGT GAMAN 8)
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: leifur on September 18, 2004, 17:13:52
er hægt að fá fleiri svona video. Gaman að skoða þetta :) :lol:
Title: Sandspyrna á Akureyri.
Post by: Mach 1 on October 08, 2004, 17:02:49
Var að skoða myndir frá hófinu á Sjallinn.is :lol:


(http://www.sjallinn.is/myndir/Vv&B_11Sept2004_1/images/FÖST%20OG%20LAU%20140.jpg)