Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: sJaguar on September 11, 2004, 02:16:23
-
Sælir.
Ég var að spá í hvort það sé einhvað vit í að setja loftpúða fjöðrun undir hressan götubíl, hvernig það kæmi út hvort hann yrði leiðinlegur í akstri. Sést þetta einhvað í kvartmílunni í USA. Hafið þið einhverjar hugmyndir???
-
Ég þekki þetta ekki í fólksbíl en ég er með svona í Ford Explorer á 32". Þetta virkaði þannig að ég ræð algjörlega hvað bíllinn er stífur eða mjúkur sem er mjög gott EN aftur á móti er þetta ekki hentugt fyrir bíla sem eru léttir því þeir geta orðið alltof stífir. Ég er alls ekki sérfræðingur um þetta en vona að ég hafi ekki bullað of mikið.
-
Já en það er alveg hægt að velja svona kit eftir hvað maður er með þungan bíl.
-
ég á '91 lincoln continental (1600 kg) hann er orginal á loftpúðum hringinn..
og það er sko ekki vandamál að hann verði of stífur...