Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Nóni on September 08, 2004, 00:19:31

Title: Flækjufótur!
Post by: Nóni on September 08, 2004, 00:19:31
Og nú er bara að bíða eftir næstu keppni.
(http://www.icesaab.net/pix/Headers4.JPG)

Kv. Nóni
Title: Flækjufótur!
Post by: Binni GTA on September 08, 2004, 09:38:35
Daaayyyuummm...þetta er svalt,hvernig var að koma þessu ofaní :shock:
Title: Flækjufótur!
Post by: Ingvar Gissurar on September 08, 2004, 09:55:02
Ertu viss um að útblásturinn rati rétta leið í gegnum þennan rembihnút  :?  :oops:
Title: Afgangar.
Post by: eva racing on September 08, 2004, 09:58:24
'isetningsrvandamálalausnir.

    Einsog sést á skrúfonum sem gengu af, var bara sleppt leiðinlegu boltonum........he he

   Annars þetta er glæsilegt hjá þér.  Og þið "frændur" gleðjið mitt  smiðshjarta að enn skuli vera til menn sem smíða en ekki bara kaupa.

     Svo bara að þetta komist tvær ferðir í röð á fullu páveri.
             "Kíp öpp ðe gúdd vörk"

  Kveðja
Title: Flækjufótur!
Post by: Gunni gírlausi on September 08, 2004, 21:27:38
Já já, rosa flott hjá honum, en þegar ég skoðaði þetta í dag þá sýndist mér að rörið frá 1. fara inn á 3., 4. fór beint í spilligáttina og 2. fór inní túrbínuna.

HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA

Nei nei, hún er rosa flott hjá honum.

Gunni
Title: Flækjufótur!
Post by: moni on September 11, 2004, 15:50:46
Ég sem hélt að flækjur virkuðu ekki með turbó-vélum... ég hafði greinilega rangt fyrir mér...
Title: Flækjufótur!
Post by: phoenix on September 12, 2004, 12:42:26
(http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/withstupid.gif)

flott smíði  8)