Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on September 07, 2004, 18:10:00

Title: ´75 Firebird Trans Am
Post by: Moli on September 07, 2004, 18:10:00
Veit einhver um afdrif þessa bíls?
Title: ´75 Firebird Trans Am
Post by: Binni GTA on September 07, 2004, 19:07:50
hmmmm......fæ bara Lödu þegar ég slæ upp þessu númeri !

Tegund: LADA  Trygging: Ótryggt  Árgerð/framleiðsluár: 1988 /  
Undirtegund: 2107  Opinb. gj.: 0  
Skráningarnúmer: T152  Fastnúmer: IZ748
Title: þetta er flottasta lada ever
Post by: sveri on September 07, 2004, 21:48:37
:shock:  Rúsiinn hefur greinilega kunnað að bútta til bíla þá  :shock:

Já eða þannig
Title: ´75 Firebird Trans Am
Post by: baldur on September 07, 2004, 21:56:00
Númerin í gamla kerfinu fylgdu ekki endilega bílum.
Title: ´75 Firebird Trans Am
Post by: Moli on September 07, 2004, 22:06:50
menn voru mikið að víxla númerum milli bíla og líklega hefur þetta númer T-152 endað á Lödu 2107
Title: ´75 Firebird Trans Am
Post by: Kiddi on September 07, 2004, 22:08:20
Lýtur út fyrir að vera 76' árgerð.........
Title: p
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 07, 2004, 22:11:00
Ég man eftir þessu númeri í gamla daga á bíl sem bróðir vinar mins átti. Það var einhver Amerískur man ekki hvaða tegund en T átti að þýða TURK eftir einhverri bíómynd sem hét TURK 152 að mig minnir. :?:
Title: ´75 Firebird Trans Am
Post by: 1965 Chevy II on September 07, 2004, 22:21:32
Quote from: "Kiddi"
Lýtur út fyrir að vera 76' árgerð.........

jebb rétt er það,mig grunar að Franklín Steiner hafi átt þennan bíl fyrir nokkrum árum.
Title: ´75 Firebird Trans Am
Post by: ÁmK Racing on September 07, 2004, 23:58:20
Þá er hann eða var í Grindavík.Það var einhver sjómaður sem átti hann.Svo sá ég hann á bílasölu fyrir tveimur árum upp á Höfða þá var sett á hann 900þús sem var allveg fer fyrir þennan bíl.En hvar hann er núna veit ég ekki.Kv Árni Már
Title: ´75 Firebird Trans Am
Post by: Kiddi on September 08, 2004, 17:07:37
Hérna er bíllinn sem þú (Árni) ert að tala um.... gæti verið sami en hann er með 75' fronti allavegana :?
Title: ´75 Firebird Trans Am
Post by: Kiddi on September 08, 2004, 17:08:53
en þessi????
Title: ´75 Firebird Trans Am
Post by: Kiddi on September 08, 2004, 17:11:23
gæti í dag verið þessi??
Title: ´75 Firebird Trans Am
Post by: Kiddi on September 08, 2004, 17:12:18
eða þessi??
Title: ´75 Firebird Trans Am
Post by: ZeroSlayer on September 08, 2004, 19:08:45
já eða þessi :lol:  :lol:  :D  :lol:  :D  :D
Title: ´75 Firebird Trans Am
Post by: Andrew` on September 12, 2004, 05:53:59
Þessi bill var sprautaður 91-92 í grindavik og var þar til 99 og núna er þessi bill í næsta húsi hjá mér á akranesi strákurinn sem á hann heitir árni
Title: ´75 Firebird Trans Am
Post by: moni on September 12, 2004, 15:59:41
Ég sá einn MJÖG líkan í Hafnarfirði í gær, hann er held ég með sama framenda og þessi sem er hér að ofan, þessi sem ég sá er fjólublár, og ekkert smá flottur, á scoopinu stendur einmitt líka "TA-6,6" eins og á þessum sem eru hér að ofan,,, já það segir reyndar ekki neitt :roll:  :)