Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: oskard on September 02, 2004, 15:12:50
-
Veit einhver um fyrirtæki sem getur smíðað mótorpúða fyrir
mig úr pholyurethane eða álíka plasti ?
Með fyrirfram þökk,
Óskar.
-
Sælir
Komdu með nánari lýsingu á hvernig þeir eiga að vera, gæti verið að ég gæti gert þetta eða bent á einhvern sem getur það. Kv. TONI
-
Púðinn er nokkurnveginn svona í útliti.
(http://www.simnet.is/oskarmd/temp/motorpudi.jpg)
Þetta er held ég mjög týpískur púði ss tvær járnplötur með skrúfgangi
á sem eru síðan festar á sitthvorn endann á gúmmi sívalning :)
Ég þarf ss. einn í orginal stærð og svo annan sem er ca 1cm hærri
en orginal.
Vélin má svo til ekkert hreyfast til vegna plássleysis í húddinu og
þyrftu því púðarnir að vera úr polyurethane eða álíka efni til að ganga upp :)
Allar ábendingar mjög vel þegnar :D
-
Sælir
Þú getur gert þetta með fóðringu, lætur hana liggja lárétta svo hefur þú bara þykktina á gúmíinu í lámarki, sára einfalt og virkar. Kv. TONI
P.s.Ef þú villt get ég sýnt þér þetta nánar.