Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Addi on September 02, 2004, 00:28:21
-
Góðann og blessaðann, ég ætla mér að fara að panta varahluti í gegnum www.summitracing.com. Allt í lagi með það, en segið mér þeir sem reynslu hafa af þessu, hvað á ég að skrifa í reiti merkta,
Province (Outside the U.S.):
Postal/Zip:
bara svona uppá að hafa allt á hreinu.
Hafiði ekki annars góða reynslu af summit???
Með fyrirfram þökk og ósk um skjót svör.
-
prófaðu "reykjavík" og svo bara þitt rétta póstfang
-
Þú gerir bara Province (Outside the U.S.) Postal/Zip: staður og svo póstnúmer. Td. Reykjavik 101.
Ég er búin að panta hjá þeim fyrir fleirri þúsund dollara og það eru aldrei nein vandræði með neitt. Svo hringdu þeir einu sinni í því ég vildi bæta inní pöntunina hjá mér og það var ekkert mál. Mæli með þeim og ég er viss um að fleirri gera það líka.
-
Allt í lagi, takk kærlega, þá veit maður það og getur farið að panta á fullu.
-
Passaðu þig í "shipping" að velja airmail parcel post USPS tekur 7-10 daga annars verðurðu gjaldþrota á sendingarkostnaði.
-
Ókei, takk kærlega fyrir ábendinguna, það er nefnilega ekkert sérlega skemmtilegt að verða gjaldþrota.
-
Ekkert,smá dæmi sem ég lenti í pakki sem er 0,7kg ATH 700gr, USPS 30$
en pakkin var 2cm of langur til að þeir taki hann utanlands svo að UPS tók hann á $120 MOOOOOOOOOOtherffff :evil: :shock: :!:
Þetta voru gluggalistar á afturrúðuna. kostuðu um $50 á ebay total hingað komið hátt í 18þús kr :cry:
-
Hefurðu prufað að nota shopusa? láta senda þá þangað ( til norfolk VA) og þeir senda það til íslands? Eða er það kannski ekkert ódýrara? ég er búinn að vera að panta dálítið magn af dóti af ebay og láta senda það til norfolk. Það svínvirkar. Og er töluvert ódýrara í SUMUM tilfellum.
Kveðja
-
Þá er enn bertra að senda í gegnum Eggert hér á spjallinu (72Mach1) nokkrir í klúbbnum láta vel af þeirri þjónustu og er örugglega ódýrara en shopusa.
-
Mín reynsla segir Eggert, ég veit nú samt ekki hvort að hann sé eitthvað að auglýsa sig með hjálpsemina :wink: