Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Raggi McRae on September 02, 2004, 00:14:37
-
Hvernar er sandspirna á vegum Kvartmílu Klúbbsins
-
Sæll,
Kvartmíluklúbburinn hefur því miður enga aðstöðu fyrir slíkt,okkur var bannað að færa til sand við kleifarvatn :?
Þrátt fyrir frábæra umgegni og að þar sé ekið dagsdaglega á hjólum og jeppum (ólöglega reyndar).
Framtíðarplan er sandspyrnubraut við kvartmílubrautina.
-
Sandspyrna verður 11/9 ´04 hjá BA
http://www.ba.is/