Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: firebird400 on September 01, 2004, 19:59:09

Title: Áttu fornbíl og/eða fornkagga lestu þetta þá
Post by: firebird400 on September 01, 2004, 19:59:09
Á laugardaginn fjórða verður haldin ljósanótt í Keflavík, sem er reyndar bara eitt kvöld af lengri dagskrá.

Um kl. 14:00 við ESSO stöðina við hafnargötu munu fornbíla eigendur mæta með bíla sína til hópaksturs og loks sýningar.

Ég hvet menn sérstaklega sem eiga ekta kagga að mæta og sýna tréfelgu truntunum hvað í okkur býr :D

Bílaáhuginn gerist vart meiri en hann er í Keflavík, og þess vegna held ég að ykkur þætti sérstaklega skemmtilegt að mæta með græjurnar ykkar.

Vonandi sjáumst við sem flestir.

Aggi 6969468