Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: vignir on August 31, 2004, 20:17:26

Title: startara vandræði
Post by: vignir on August 31, 2004, 20:17:26
eg var að fá nýjan startara í transan minn en hann nær ekki í vélina hann það er bara eins og hann sé of langt fra hvað er málið get eg eitthvað stillt þetta eða hvað
Title: startari
Post by: jeepcj7 on September 01, 2004, 22:21:44
chevy er með tvo startkransa í gangi 153 tanna og 168 tanna (misstórir)
og þarafleiðandi tvær eða þrjár gerðir af störturum
Getur verið að það sé málið ?
Kveðja jeepcj7
Title: startara vandræði
Post by: snæzi on September 03, 2004, 15:49:05
ég geri ráð fyrir þvi að þú sert með 3rdgen bíl og þeir nota 153 tanna kransinn en þu hefur fengið startara fyrir 168 tanna kransinn...
Ég lennti í þessu... :) það reyndist erfit að fá þetta hérna heima þannig að eg keypti einn á summit... og hann var kominn heim á 30+
Title: startara vandræði
Post by: Brynjar Nova on November 12, 2004, 02:01:22
Ég á bæði 153 krans og 168 i small GM. S,6616152