Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Racer on August 30, 2004, 01:30:45

Title: Vantar colt eða galant fyrir lítið.
Post by: Racer on August 30, 2004, 01:30:45
sælir/sælar

þar sem ég hef gjörónýtan galant túrbó sem er fyrir mér þá vantar mér bodý af colt eða galant til að troða hlutum á milli :D

Davíð
8470815 / davidst@simnet.is