Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 1965 Chevy II on August 29, 2004, 23:05:36
-
Notar stock gírkassa.
http://www.illegalracer.com/filmer/jonus.avi
-
Við Óli sáum þetta reis úti í Svíþjóð í júlí síðastliðnum, þarna voru margir túrbóar og mikið skemmtilegt. Gaurinn sem átti Audíinn átti líka einn fjórhjóladrifinn sem fór undir 10, þessi gaur er einn mesti túrbóspámaður á norðurlöndum og selur túrbínur og Autronic tölvur. Að sjálfsögðu voru Audíarnir með Autronic.
Kv. Nóni
-
Svíarnir klikka ekki!
-
Gamalt stuff hér en athyglisvert engu síður. Hverskonar Audi er þetta nákvæmlega og hvað í ósköpum hefur hann gert við vélina til að fá þetta afl? stock skipting.... solid.
En gæti þetta verið Audi Quattro? turbo, frá 1991-92, finn nefnilega litlar uppl. um þennan ökumann og bílinn hans á netinu. Sá einhverstaðar að bíllinn togaði sig frá 0-100 á 2.8 sec.
-
Hann er víst norðmaður en hann á heima mjög nálægt Svíþjóðinni, hér er linkur á síðuna hans.
http://www.krbtrading.no
Kv. Nóni