Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: phoenix on August 24, 2004, 01:27:57

Title: áttu ónýtt eða mikið skemmt CBR?
Post by: phoenix on August 24, 2004, 01:27:57
ekki gæti verið að einhver eigi eða viti af ónýtu CBR einhversstaðar sem væri hægt að fá fyrir lítið? væri jafnvel nóg ef einhver vissi um gaffla og felgur og hluti skylda þeim  :)
Title: Sæll
Post by: Þórir on August 25, 2004, 12:51:20
Hvernig hjól þá?

Ég veit um eitt til sölu, CBR 1000F 1987, en það er ekki skítódýrt, þó það sé ódýrt. Vantar að renna eða fá nýjar sveifarás. Það er að öðru leyti mjög flott, nýsprautað af vinnuveitanda þínum. Semsagt, ólikt mörgum gömlum hjólum, lítur vel út en gengur ekki.
Title: áttu ónýtt eða mikið skemmt CBR?
Post by: 1000cc on August 25, 2004, 14:36:37
Vantar að renna eða fá nýjan sveifarás.
 :lol: það eru ekki renndir sveifarásar í mótorhjólum!!!!það hefur verið reint en aldrei gengið. gæti gengið einhverju gömlu 1940 árgerð eða einhvað.......... :lol:  :cry:
Title: áttu ónýtt eða mikið skemmt CBR?
Post by: 1000cc on August 25, 2004, 14:38:54
ps.  athugaðu hvort legur úr suzuki Alto passi  :D  :D  :D  :D  :D  :D
Title: áttu ónýtt eða mikið skemmt CBR?
Post by: phoenix on August 25, 2004, 19:23:22
takk fyrir en ég held ég sé búinn að finna það sem ég var að leita að  :)