Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Fannar on August 22, 2004, 22:33:12

Title: 6gíra kassi í trans-am
Post by: Fannar on August 22, 2004, 22:33:12
daginn, ekki vitiði hvort það sé mikið vesen að koma 6gíra ram-air kassa í trans-am 3gen með öllu tilheyrandi, pedalanum stöng og öllu því veseni? er þetta smuga?

vantar að vita þetta því mig langar að setja kassa í minn :twisted:
Title: 6gíra kassi í trans-am
Post by: einarak on August 28, 2004, 20:00:34
Sæll, ég er í þessum breytingum á mínum, þ.e. t-56 installing....
Kassinn þarf að vera úr LT-1 bíl, það er EKKI hægt að nota úr LS-1 bíl.
 það er í rauninn hægt að gera þetta á tvo vegu,
---
1. að nota t-5 kúplingshús og milliplötu til að bolta það við kassann;
 - þá notaru t-5 svinghjólið og standard kúplinguna á það, (push style)
---
2. að nota t-56 kúplingshúsið, þá þarf enga milliplötu og það boltast beint aftaná gamla mótorinn, þá þarf hinsvegar að nota sérstakt svinghól frá Centerforce, sem er í raun breytistikki frá gömlu yfir í nýtt, þá notaru kúplinguna og pressuna úr 4gen bílnum (pull style),  þú getur ekki notað svinghjólið úr 4gen bílnum því að LT-1 mótorinn er internally ballanced, en gamli sbc (fyrir ´88) er extenally ballanced, fyrir utan að svo er líka önnur gatadeiling á því.
---
Svo þarf annann gírkassabita (crossmember), þ.s. gírkassapúðinn á t-56 kemur um 20-30cm aftar heldur en t-5. Flottir gírkassabitar eru til frá t.d. spohn og fást held ég á www.summitracing.com .
Gamla drifskaftið er notad aftur, held að það þufi að stytta það.
Held að ég hafi lesið einhversstaðar að það þurfi aðeins að rýmka gatið í gólfinu því stöngin kemur aðeins aftar, en sleppur samt flott í consolið.
Svo kemur dýra vesenið, t-56 kassinn kemur bara með digital speed sensor, en í 3-gen er mekanískur hraðamælir, þannig að það er annaðhvort að kaupa sér rándýrt breyti júnit í kassann, eða rándýrann digital hraðamælir.
man ekki meira í bili, endilega bara spyrja ef þig vantar meiri upplýsingar.

ertu búinn að ná þér í svona kassa? úr hvaða árgerð af bíl er hann?
og hvað borgaðiru fyriri kvikindið?

Kv. EinarAK
s.8660734
Title: 6gíra kassi í trans-am
Post by: JHP on August 28, 2004, 20:18:42
Það er búið að gera þetta við einn GTA hérna.
Title: ballance
Post by: jeepcj7 on August 29, 2004, 15:34:39
Eini ext. ballanced sbc er 400 vélin.
Kveðja jeep cj7
Title: 6gíra kassi í trans-am
Post by: einarak on August 30, 2004, 19:59:58
nei, eru þeir það ekki allir fyrir 88 ?
Title: 6gíra kassi í trans-am
Post by: Fannar on August 31, 2004, 13:09:13
Quote from: "einarak"
Sæll, ég er í þessum breytingum á mínum, þ.e. t-56 installing....
Kassinn þarf að vera úr LT-1 bíl, það er EKKI hægt að nota úr LS-1 bíl.
 það er í rauninn hægt að gera þetta á tvo vegu,
---
1. að nota t-5 kúplingshús og milliplötu til að bolta það við kassann;
 - þá notaru t-5 svinghjólið og standard kúplinguna á það, (push style)
---
2. að nota t-56 kúplingshúsið, þá þarf enga milliplötu og það boltast beint aftaná gamla mótorinn, þá þarf hinsvegar að nota sérstakt svinghól frá Centerforce, sem er í raun breytistikki frá gömlu yfir í nýtt, þá notaru kúplinguna og pressuna úr 4gen bílnum (pull style),  þú getur ekki notað svinghjólið úr 4gen bílnum því að LT-1 mótorinn er internally ballanced, en gamli sbc (fyrir ´88) er extenally ballanced, fyrir utan að svo er líka önnur gatadeiling á því.
---
Svo þarf annann gírkassabita (crossmember), þ.s. gírkassapúðinn á t-56 kemur um 20-30cm aftar heldur en t-5. Flottir gírkassabitar eru til frá t.d. spohn og fást held ég á www.summitracing.com .
Gamla drifskaftið er notad aftur, held að það þufi að stytta það.
Held að ég hafi lesið einhversstaðar að það þurfi aðeins að rýmka gatið í gólfinu því stöngin kemur aðeins aftar, en sleppur samt flott í consolið.
Svo kemur dýra vesenið, t-56 kassinn kemur bara með digital speed sensor, en í 3-gen er mekanískur hraðamælir, þannig að það er annaðhvort að kaupa sér rándýrt breyti júnit í kassann, eða rándýrann digital hraðamælir.
man ekki meira í bili, endilega bara spyrja ef þig vantar meiri upplýsingar.

ertu búinn að ná þér í svona kassa? úr hvaða árgerð af bíl er hann?
og hvað borgaðiru fyriri kvikindið?

Kv. EinarAK
s.8660734


sæll, takk fyrir upplisingarnar, ég er ekki búinn að kaupa kassann en mér var boðinn kassi úr ws6 árg 96 með öllu tilheyrandi nema kúplingu...
hann var að tala um 80þúsund kr fyrir kassann með öllu þar í kring.
ég er ekki viss um hvort ég treisti mér í þessar breytingar sjálfur en ef einhver gæti gert þetta fyrir mig fyrir lítinn pening og einn kassa af bjór þá væri það velþeigið 8)
k.v Fannar Daði