Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Einar Birgisson on August 22, 2004, 03:54:49
-
Hallló halló.var ekki keppni í dag ? hvað með úrslit ? tíma ? hraða ? 60 fet ? keppendur ?
Er þetta ekki vefur um kvartmílu ?
Það kemur ekki neitt frá stjórn nema óskir um að menn skrái sig ?
Einn forvitinn ?
-
Sammála Einar það vantar allt þetta info ég skal ath hvort þetta sé til á pappír en hér er það helsta svona sem mig rámar í.
Aggi mætti með draggann í fyrsta skipti og fór 3-4 ferðir og best fór hann háar 8sec 8.80 ca með því að slá af og svoleiðis svona verið að læra á þetta.Hann átti annað sætið í OF,Camaroinn sem Þórður átti vann á 9.50ca
Ómar Norðdal vann sína síðustu keppni í MC og er íslandsmeistari nú ætlar kóngurinn að fjarlægja pústið og fara kannski í NOS og eitthvað.
Harrý Herflufsen tók annað sætið glæsilega á 11.75ca
Harrý Hólmgeirs var í 3ja rétt á eftir með besta tíma upp á 11.99 sem á eftir að bakka upp en frábær árangur hjá honum,lá í lágum 12sec með 60fet upp á 1.7
Bracket meistarinn Benni tók 1 sætið þar og í 2 sæti var Magnús Bergs.
Alltaf gaman að sjá Benna fara hann lyftir hjólum í hverri ferð.
-
8.72 voru það hjá Agga,heyrði það á einu videoinu áðan
-
Sælir strákar og takk fyrir góða keppni.
Ég var í fjórða sæti,Þröstur var í 3.sæti.
Harry Þór
-
Ó...sorry næsti bær við :oops:
-
Það er svolitið fræðandi hvernig Þröstur náði 3.sæti. Ég hefði haldið að ég og Þröstur hefðum þurft að keppa um það. þröstur vinnur tvær ferðir af því að Smári mætti ekki í run og svo þjófstartar Harry Herlufs á móti Þresti,Þröstur þjófstartaði líka.
Harry Þór
-
Við gátum því miður ekki keppt á laugardeginum þar sem 4. gírinn brotnaði í æfingaferð á föstudagskvöldið. Íslenska sjávarloftið hefur augljóslega góð áhrif á vélina, hestöflin aukast og togið varð meira en 4. gírinn þoldi. Trackið í brautinni var ekki gott á föstudagskvöldiið og mikið spól, bæði í 1. og 2. gír, enda 60 fetin ekki góð. En þetta lofar góðu. Engu að síður náði Gulli ágætum tíma og endahraðinn gefur vísbendingu um að lægri tímar í mílunni séu í sjónmáli.
Árangur Gulla og 555 Imprezunar á föstudagskvöldið var þess:
60 fet 1,757 sek.
1/8 míla 7,090 sek. á 102,51 mílu
1/4 míla 10,909 sek. á 130,44 mílum
Þessi endahraði er 11 mílum meiri en hann náði í keppninni í Englandi í byrjun ágúst.
Næsta verkefni er að setja öflugri gírkassa í bílinn og á því að ljúka fyrir næstu keppni, 4. september. Þá verðum við vonandi tilbúnir í slaginn alla helgina og frekari báráttu.
Bestu kveðjur,
Team 555,
Halldór Jónsson
-
Úrslitin eru:
GT
Daníel Hlíberg 1sæti á Nissan 300 Twin Túrbo
Sebastian Rob 2sæti á Corvette
OF
Helgi Stefánsson 1sæti á Camaro
Agnar Arnarsson 2 sæti á Grind
Bracket
Benedikt Eyríksson 1 sæti á Vegu
Magnús Bergsson 2 sæti á Pontiac
MC
Ómar Norðdal 1 sæti á Camaro
Harry Herlufssen 2 sæti á Camaro
-
hvernig væri nú að koma með stöðuna eftir 4 keppnir, engin stigastaða hefur verið birt í allt sumar,
-
Til hamingju með þennan glæsilega tíma og hraða, ég samgleðst ykkur vegna þessa en er jafnframt leiður yfir óförum ykkar með gírkassann. Nú má enginn misskilja mig og halda að ég sé að tala í kaldhæðni vegna þess að ég er ánægður með að Halldór og Gulli séu að sanna hvað túrbóið getur (þó að það sé löngu búið að sanna það í útlöndum), það getur þetta nefnilega með aðeins 2 lítra rúmtak á 4 sílendrum, við skulum hafa í huga að Gísli á sínum flotta Challanger fer á u.þ.b. 10,5 og 130 mílum með sína ofurpreppaða 6-7 lítra, RACE bensín og svaka slikka. Nú tala ég í "um það bilum" vegna þess að það er ekki búið að uppfæra íslandsmetin frá því í fyrrasumar, ekki einu sinni fyrrahaust.
Ég er mjög ánægður með árangur okkar strákanna með SAABinn og hef fengið mikið lof frá allflestum og þar með talið feðgunum, ég reyni ekki lengur að miða mig við Súbarúinn vegna þess að í fyrsta lagi erum við ekki að keppa á sömu forsendum efnahagslega (ég er óttalegt smáríki og tjúnpeningarnir teknir af fjárlögum eldhússins) og svo eru Halldór og Gulli með annað bensín en ég, ég er enn bara með 99 okt.
Með kveðju, Nóni
-
KVART KVART KVART
Það vantar alltaf hendur til að vinna verkin strákar,það þíðir lítið að heimta og heimta það fæst ekki mannskapur í allt sem þarf að gera þetta virðist allt voða lítið mál en það þarf samt að einhver að gera þetta,Stígur sótti tölvuna upp á braut og fór með hana í klúbbinn og ég er búinn að hanga þar í kvöld að reyna að læra á Race forritið og fer með prentarann þangað á morgun kannski og reyni að prenta þetta út og pikka svo inn tímana úr keppninni og stigin ef ég finn það út.
-
Er Gísli ekki á bensínstöðvabensíni?
-
Jebb hann er á dælugasi úr öskjuhlíðinni,flugvélagas og hefur stundum blandað það með V-power enda þjappan ekkert úr öllu valdi hjá honum.
-
Heyrðu þú Frikki, er þetta ekki KVARTmíluspjall? Ekki nema von að menn kvarti, hahahahaha......
Frikki þú ert duglegur, (þetta er ekki bögg, maður verður að skrifa þetta til að það skiljist).
Það eru 135 meðlimir í klúbbnum eftir mótið þarna um daginn, þetta er glæsileg fjölgun, vonandi kemur einhver að keppa og hinir til að hjálpa til. Mín skoðun er sú að reyni maður að keppa sé maður löglega afsakaður frá því að selja pulsur og leika netlöggu, þó að það sé hins vegar mjög mikilvægt til að halda starfinu gangandi.
Mín skoðun er líka sú að stjórn klúbbsins eigi að koma verkefnum á fólk sem ekki er að vinna á fullu í tækjunum sínum til að geta komið í næstu keppni, nema auðvitað að maður setji þau á verkstæði.
Mér finnst líka vanta opna umræðu um þetta, þetta virðist vera eitthvað feimnismál. Stígur hefur reyndar verið mjög virkur og á hrós skilið en fleiri verða að reyna að virkja mannskapinn.
-
Jebb hann er á dælugasi úr öskjuhlíðinni,flugvélagas og hefur stundum blandað það með V-power enda þjappan ekkert úr öllu valdi hjá honum.
Ókey, ég er ekki alveg með á þessu, en er hann ekki með N2O?
-
ekkert nos heldur og innan við 12 í þjöppu og er einnig daylí dræver.
P.s ég er EKKI duglegur það eina sem ég legg af mörkum eru félagsskírteinin annars hef ég ekkert gert,Stígur er hins vegar Rambó klúbbsins.
-
afhverju heiri ég ekkert um SE GF og alla þessa nýju flokka???
engin keppni???
-
Það eru ekki nógu margir að skrá sig í keppni til að keyra þá flokka.
-
Um þetta Skógarhlíðar 100 okt bensín, hvers konar bensín er þetta?? Ég hef ekki góða reynslu af þessu, tók 35 lítra á minn Mustang 68 með 351 , 10.5 í þjöppu, og keyrði svo suður á kvartmílubrautina, þetta var á föstudagskvöldi þegar að það var æfing,, strax á Kringlumýrabrautinni var bíllinn farinn að skjóta og freta en ég helt áfram en stoppaði í Hafnafirði til að kíkja á þetta, en ekkert var að sjá en hann ætlaði ekki í gang aftur en það hafðist, fór á kvartmílubrautina en stoppaði stutt þar og reyndi ekkert að spyrna honum, vissi að þetta var bensínið þannig að ég ákvað að fara heim og tappa af, Þegar að ég var kominn í Garðabæinn stoppaði bíllinn , BENSINLAUS , hann hafði eitt öllu 35 lítrum á þessari litlu keyrslu. ég var með auka bensin á brusa sem ég hafði tekið af 100 okt og setti ca 2 lítra á hann en komst bara nokkurhundruð metra á því setti aðeins meira og komst þá inn á Shell í Smáranum, setti þar á hann V Power eins og ég er vanur og þá var gangurinn fljótur að lagast, setti afganginn af þessu 100 okt á 70 Mustanginn með 427 og þar var sama sagan , ógangur og læti þannig að ég fyllti hann með V Power og þá lagaðist þetta, Hefur einhver skýringu á þessu?? Smári
-
Þetta er flugvélabensín og það eru misjafnar sögur af þessu en það eru mjög margir að nota þetta allt árið án vandræða,reyndar fór Jói Sæm á Camaróinum hanns Harry og tók bensín þar og lenti í því að þurfa að taka og hreinsa torinn,kannski hefur komið fúl áfylling en flestir láta vel af þessu þó þetta sé ekki ætlað fyrir loftslagið hér niðri,einn spekingurinn í stóra landinu sagði að ef þú notar venjulegt bensín og svissar svo í AV-Gas við óbreyttar aðstæður þá þurfi að jetta blöndunginn öðruvísi þar sem þetta bensín er allt öðruvísi blanda.
Það er svoldið há oktan tala í þessu AV-bensíni kannski var hún of há fyrir þessa 10.5 þjöppu þannig að illa gekk að kveikja í þessu hjá þér??
-
Helstu skíringarnar á þessu sem ég get komið með eru að þar sem 100LL hefur lægri VAPOR PRESSURE. eða sem sagt það er gert til þess að gufa upp við minni loftþrýsting og minni hita.
Þegar menn koma svo á heitum bílum inn á bensínstöð og skella 100LL á getur myndast ísing í blöndung vegna of mikillar uppgufunar, það gæti einnig skýrt hvers vegna 35 lítrar hurfu bara.
Ég er ekki að segja að þetta sé það sem gerðist í nefndum tilfellum en þetta er ein helsta skýring sem ég get gefið.
Bíllinn hjá mér gengur ekki á neinu öðru og ég hef aldrei fengið óhreint eða lélegt bensín enda eru gæða staðlar margfallt betri á flugvélbensíni heldur en bílabensíni :wink:
-
Er Avgasið á dælu í KEF?? eða hefurðu sambönd 8)
-
Það er svoldið há oktan tala í þessu AV-bensíni kannski var hún of há fyrir þessa 10.5 þjöppu þannig að illa gekk að kveikja í þessu hjá þér??
Smá viðbót.
Það er almennur miskilningur að há-octana bensín sé síður eldfimmt en lá-octana bensín
Það er ekki rétt Það brennur bara hægar og þess vegna þolir það hærri þjöppu
-
Já, avgas er aðeins eðlisléttara en venjulegt bensín víst, þannig að það þarf að nota aðeins meira magn af því við sömu aðstæður (jetta torinn aðeins ríkari).
En á sömu nótum, hvaða túlenþynni er best að nota til að blanda út í bensín, og hvar fæst hann og hvaða verð erum við að tala um? Einnig hvað kostar líterinn af 100LL á dælu? Mig langar að gera smá tilraunir með eitthvað sem hefur betri bankmótstöðu en 98RON en ég vil helst ekki nota mikið blý því að það stíflar UEGO skynjara (þeir eru reyndar með uppgefinn ákveðinn líftíma miðað við ákveðið blýmagn, og það er ekki langur tími)
Veit einhver þessar oktanatölur á 100LL avgas? Er þetta ekki 100MON sem um er að ræða?
-
Ég las einhverntíma að 100LL væri ábyrgt til að vera að lágmarki 100 MON (en gæti verið meira).
Þó að LL standi fyrir Low Lead þá er blýmagnið víst um fimmfallt meira en var í gamla 98 oct blýbensíninu.
Ég hef prófað 100LL á bæði 350 og 305 sem ég er með. 350 rellan er hæstánægð með það en 305 vélin hristist öll og skelfur og allskonar aukahljóð heyrast. Það má vera að blandan á 350 vélina sé of sterk m.v. venjulegt bensín, en 305 vélin sé rétt stillt.
-
Baldur ef þú nærð sambandi við Fjalla (Bronco 2 eigandi) þá hefur hann alltaf notað Túlon með AVgasinu,þetta kostaði engin ósköp þegar ég var að skoða þetta.
-
Slippfélagið átti túlon. Líterinn af 100ll kostar um 128kr minnir mig.
-
http://www.csgnetwork.com/avgas.html
http://www.avweb.com/news/maint/187232-1.html
http://www.osbornauto.com/racing/race2avgas.htm
-
------------------------------------------------
Toulene
R+M/2...114
Cost...$2.50/gal
Mixtures with 92 Octane Premium
10%...94.2 Octane
20%...96.4 Octane
30%...98.6 Octane
Notes: Common ingredient in Octane Boosters in a can. 12-16 ounces will only raise octane 2-3 *points*, I.e. from 92 to 92.3. Often costs $3-5 for 12-16 ounces, when it can be purchased for less than $3/gal at chemical supply houses or paint stores.
Background
In late 1997 I became the lucky owner of 1 out of 150 1998 Porsche 993 Targas, the very last of the air cooled classics. As I drove it through the winter of 1997 and into the spring of 1998 I noticed that the engine lost some of its sweetness. Since this behavior was strongly related to ambient and engine temperature I suspected that the engine electronics were retarding its ignition timing due to insufficient fuel octane.
I started experimenting with octane boosting by first adding small doses of over the counter octane boosters and noticed immediate improvement. The engine ran smoother and quieter, was more willing to rev and had noticeably sharper throttle response. The octane shortage was confirmed by the sticker on the filler cap that stated that 93 octane fuel was needed. Since the highest octane rated fuel that was commonly available in Washington state is 92, I decided to investigate long term cost effective octane boosting so that I could fully enjoy the performance that this car offered.
My other car at the time, a 1990 Audi V8 quattro had an even more dramatic response to octane boosting. I managed to convince a few good friends to try it and the reaction was overwhelmingly positive. When I attempted a broader based dissemination of this exciting find, I was greeted largely by broad unyielding skepticism and plenty of FUD (fear, uncertainty, doubt) regarding toxicity, safety and engine damage. There arose a need to more clearly explain the details of octane boosting, hence giving rise to this article.
Q: Will my car benefit from octane boosting?
A: Consumer organizations have effectively emphasized the larger markups that oil companies charge for high octane gasoline, implying that for most vehicles higher octane fuel is a complete waste of money. It has been quite a long time since the consumer alert was issued. Since then engine technology has evolved greatly, while people's perceptions generally have not.
Modern vehicles now use computerized engine management systems that can react to engine knock and retard ignition timing if low octane fuel is being used. Consequently cars are now being manufactured with very high compression ratios that appear to give good fuel economy and at the same time good performance. This combination does assume that fuel of adequate octane is being used.
Q: Why bother to boost octane at all since my engine can run just fine on lower octane fuel?
A: For a high compression engine to run on low octane fuel, the engine management system will need to retard the ignition timing to prevent preignition or pinging. Retarding the ignition timing means that the firing of the spark plug is delayed until a later moment in the compression stroke. It does not take much to see that a later onset of combustion means that the combustion is less complete, which in turn mean less power and poorer fuel economy. It is possible that the casual driver will still come out ahead in terms of saving money by using low octane fuel, but the retarded ignition advance also means a rougher running engine and a much duller throttle response. Thus octane boosting is not necessarily of interest to all motorists but rather the enthusiasts.
For turbocharged or supercharged engines, insufficient octane will also lead the engine management system to curtail the amount of boost which in turn defeats the purpose of these engines.
Q: How did you discover using toluene?
A: Someone came across a web page that described various DIY home brew octane booster formulas. One of which used toluene as its main ingredient. As a Formula 1 racing fan of many years, I recalled that toluene was used extensively in the turbo era in the 1980s by all the Formula 1 teams. The 1.5 liter turbocharged engines ran as much as 5 bars of boost (73 psi) in qualifying and 4 bars (59 psi) in the actual race. Power output exceeded 1500bhp, which translates into 1000bhp/liter, an astronomical figure.
A motorsports journalist, Ian Bamsey, was able to obtain Honda's cooperation for his book "McLaren Honda Turbo, a Technical Appraisal". The book documents the key role that the toluene fuel played in allowing these tiny engines to run so much turbo boost without detonation. The term "rocket fuel" originated from the Formula 1 fraternity as an affectionate nickname to describe its devastating potency. Thus I concluded that I should focus my research on using toluene for my octane boosting project.
Individuals with good long term memory will recall that when unleaded gasoline was first introduced, only low octane grades were available. While it is not entirely clear that high octane super unleaded gas came about as a result of the advances in fuel technology in Formula 1, there is every reason to suspect that this is indeed the case, since many of the major oil companies were involved in the escalating race to develop increasingly potent racing fuel during this era.
Q: Why do you think toluene is better than other types of octane boosters?
A: Several reasons:
Mindful of the evil reputation of octane boosters in general, toluene is a very safe choice because it is one of the main octane boosters used by oil companies in producing ordinary gasoline of all grades. Thus if toluene is indeed harmful to your engine as feared, your engine would have disintegrated long, long ago since ordinary pump gasoline can contain as much as 50% aromatic hydrocarbons.
Toluene is a pure hydrocarbon (C7H8). i.e. it contains only hydrogen and carbon atoms. It belongs to a particular category of hydrocarbons called aromatic hydrocarbons. Complete combustion of toluene yields CO2 and H2O. This fact ensures that the entire emission control system such as the catalyst and oxygen sensor of your car is unaffected. There are no metallic compounds (lead, magnesium etc), no nitro compounds and no oxygen atoms in toluene. It is made up of exactly the same ingredients as ordinary gasoline. In fact it is one of the main ingredients of gasoline.
Toluene has a RON octane rating of 121 and a MON rating of 107, leading to a (R+M)/2 rating of 114. (R+M)/2 is how ordinary fuels are rated in the US. Note that toluene has a sensitivity rating of 121-107=14. This compares favorably with alcohols which have sensitivities in the 20-30 range. The more sensitive a fuel is the more its performance degrades under load. Toluene's low sensitivity means that it is an excellent fuel for a heavily loaded engine.
Toluene is denser than ordinary gasoline (0.87 g/mL vs. 0.72-0.74) and contains more energy per unit volume. Thus combustion of toluene leads to more energy being liberated and thus more power generated. This is in contrast to oxygenated octane boosters like ethanol or MTBE which contain less energy per unit volume compared to gasoline. The higher heating value of toluene also means that the exhaust gases contain more kinetic energy, which in turn means that there is more energy to drive turbocharger vanes. In practical terms this is experienced as a faster onset of turbo boost.
Chevron's published composition of 100 octane aviation fuel shows that toluene comprises up to 14% alone and is the predominant aromatic hydrocarbon. Unfortunately composition specifications for automotive gasoline is harder to pin down due to constantly changing requirements.
Chevron's web site also describes the problems of ethanol being used in gasoline.
MTBE was heavily touted as a clean additive several years ago, and became a key ingredient in reformulated gasoline that is sold in California. But recently new studies arose that showed that MTBE was far more toxic than previously imagined. Organizations such as oxybusters have formed around the country to eliminate the use of MTBE in gasoline and several states, including California have passed new laws to eventually outlaw MTBE.
Q: How much toluene should I use per tank of gas?
A: Octane ratings can be very easily calculated by simple averaging. For example, the tank of an Audi A4 1.8TQ is 15.6 gallons. Filling it with 14.6 gallons of 92 octane and 1 gallon of toluene (114 octane) will yield a fuel mix of:
(14.6 * 92) + (1 * 114) / 15.6 = 93.4
The Audi A4 1.8T is a good example of a car that has very high octane needs if it has been modified to produce more turbo boost. The base compression ratio of this car is a very high 9.5:1 and when an additional 1 bar (14.7 psi) of turbo boost is applied on top of it, the resulting effective compression ratio is way beyond what 92 or 93 octane fuel can ever hope to cope with. Most modified 1.8Ts running without octane enhancement are running with severely retarded ignition timing and boost.
Q: Will toluene damage my engine or other parts of my car?
A: A 5 or 10% increase in the aromatic content of gas will most likely be well within the refining specifications of gasoline defined by ASTM D4814, which specify an aromatic content of between 20% and 45%. What this means is that if the 92 octane gas that you started off with had an aromatic content of say 30% and you increased it by 10% to 40% you would still be left with a mix that meets the industry definition of gasoline. So the above question would amount to: "Will gasoline damage my engine or other parts of my car?"
Even in the unlikely event that the 92 octane gas has a aromatic content of 45% the resulting mix would still be within the bounds of gasoline sold in other countries.
Q: Isn't toluene an extremely toxic substance?
A: The common perception of toluene's toxicity far exceeds reality. Fortunately there is an ample body of information available that specifically addresses this question. Toluene is more toxic than gasoline but it is certainly not agent orange or cyanide. See the Agency for Toxic Substances link below in the reference section.
US Environmental Protection Agency Chemical Summary
US Agency for Toxic Substances and Disease Registry (ATSDR)
National priority list of toxic substances
Note that the ATSDR also rates gasoline as a hazardous substance.
Mobil's spec sheet for toluene even goes as far as saying that "Based on available toxicological information, it has been determined that this product poses no significant health risk when used and handled properly."
Q: Isn't toluene an active ingredient of TNT (trinitrotoluene) and is thus deadly?
A: In the same way that cotton wool is the base ingredient of nitrocellulose (guncotton) which in turn is the main ingredient in modern smokeless gunpowder. Using this reasoning one could conclude that cotton wool is a deadly substance. This question reflects a poor understanding of basic chemistry but unfortunately it has been asked often enough.
Q: How much does toluene cost, and where can I buy some?
A: $10/gallon in a one gallon can at a hardware store, about $6/gallon in a 5 gallon can from a chemical supply or paint store, or $3/gallon in a 55 gallon drum from a chemical supply warehouse.
A2: Experience of Charlie Smith in 2002. Sherwin Williams paint stores have it for $5.00 in a gallon can. They can order it in a 5 gallon can at $4.00 / gallon. They can order 55 gallon drums for about the same cost per gallon, but you have to have a dock unloading facility to get the drum(s) off of the delivery truck.
Q: Can I just dump in 100% toluene into the tank like the F1 racers? vroom vroom vroom
A: First of all, the F1 racers did not use 100% toluene, but 84%. The other 16% in their brew is n-heptane, which has an octane rating of zero. The reason for this strange combination is because the F1 rocket fuel was limited to the rules to being of 102 RON octane. The n-heptane is "filler" to make the fuel comply with the rules.
Because toluene is such an effective anti knock fuel it also means that it is more difficult to ignite at low temperatures. The Formula 1 cars that ran on 84% toluene needed to have hot radiator air diverted to heat its fuel tank to 70C to assist its vaporization. Thus too strong a concentration of toluene will lead to poor cold start and running characteristics. I recommend that the concentration of toluene used to not exceed what the engine is capable of utilizing. i.e. Experiment with small increases in concentration until you can no longer detect an improvement.
Q: Why not simply use racing gasoline or aviation fuel?
A1: Most types of aviation fuel have very high lead content, which would rule out cars equipped with catalytic converters. Most piston engined aircraft burn leaded fuel. Also aviation fuel has a very different hydrocarbon mix to optimize volatility properties at high altitude.
A2: Racing gasoline could be a much more convenient way to run high octane fuel compared to having to constantly mix in toluene with each fill up. There are, however a few caveats:
You don't know for sure if you are really getting what is being advertised. You should find out if the fuel inspectors verify the actual octane of the racing gasoline in addition to ordinary gasoline. If you paid $3/gallon and only got 94 or 95 octane instead of 100 octane you may conclude erroneously that your car does not benefit from octane boosting.
You don't know what octane boosters are used in the racing gasoline. The worst case scenario is buying leaded racing gasoline without knowing it. Unleaded racing gasoline may still contain damaging octane boosters like MMT or methanol. A very high alcohol content will lead to fuel line erosion, accelerated fuel pump wear, very poor fuel economy and possibly lower performance, as alcohols have a less impressive MON rating than aromatics.
It takes smaller quantities of toluene to achieve the same octane boost compared to 100 octane racing gas. I have not seen unleaded racing gas for sale that exceeds the octane rating of toluene.
Since toluene is not officially sold as a fuel, gas taxes do not apply. Also racing gasoline tend to have higher markups being of interest to the performance minded enthusiast and thus is very likely to be more expensive to buy and use long term than toluene, which is typically used in more mundane applications like paint thinner.
-
Formula #1 - Toluene
R+M/2.........114
Cost...........$2.50/gal
Mixtures with 92 Octane Premium
10%...........94.2 Octane
20%...........96.4 Octane
30%...........98.6 Octane
Notes: Common ingredient in Octane Boosters in a can. 12-16 ounces will only raise octane 2-3 *points*, i.e. from 92 to 92.3. Often costs $3-5 for 12-16 ounces, when it can be purchased for less than $3/gal at chemical supply houses or paint stores.
Formula #2 - Xylene
R+M/2.........117
Cost...........$2.75/gal
Mixtures with 92 Octane Premium
10%...........94.5 Octane
20%...........97.0 Octane
30%...........99.5 Octane
Notes: Similar to Toluene. 12-16 ounces will only raise octane 2-3 *points*, i.e. from 92 to 92.3. Usually mixed with Toluene and advertised as *race formula*.
Formula #3 - Methyl-tertiary-butyl-ether (MTBE)
R+M/2.........118
Cost...........$3.50/gal
Mixtures with 92 Octane Premium
10%...........94.6 Octane
20%...........97.2 Octane
30%...........99.8 Octane
Notes: Oxygenate. Very common in octane booster products. Has lower BTU content than toluene or xylene, but oxygenate effect makes the gasoline burn better and produce more energy.
Formula #4 - Methanol or Ethanol
R+M/2.........101
Cost...........$0.60 - $1.75/gal
Mixtures with 92 Octane Premium
10%...........94.3 Octane (Methanol)
10%...........94.7 Octane (Ethanol)
20%...........Not Recommended
Notes: Methanol is wood alcohol. Ethanol is grain alcohol and found in Gasohol in 10% ratios. Both alcohols are mildly corrosive and will eat gas tank linings, rubber and aluminum if used in excessive ratios. Main ingredient in "Gas Dryers", combine with water.
Formula #5 - Isopropyl Alcohol and Tertiary Butyl Alcohol
R+M/2.........101
Cost...........$0.60-$1.50/gal
Mixtures with 92 Octane Premium
10%...........94.5 Octane
20%...........Not Recommended
30%...........Not Recommended
Notes: Similar to Methanol/Ethanol. Isopropyl Alcohol is simply rubbing alcohol.
Sample Mixture
To make your own octane booster, it is easiest to make up a large batch, and then bottle it up in "dosage-size" uses.
Below is the basic formula of one of the popular octane booster products. To make eight 16 ounce bottles (128 oz = 1 gal):
100 oz of toluene for octane boost
25 oz of mineral spirits (cleaning agent)
3 oz of transmission fluid (lubricating agent)
This product is advertised as "octane booster with cleaning agent *and* lubricating agent!". Diesel fuel or kerosene can be substituted for mineral spirits and light turbine oil can be substituted for transmission fluid. Color can be added with petroleum dyes.
-
http://www.eric-gorr.com/techarticles/Fuel_Basics.htm
-
Heyrðu Trans Am þetta var heldur betur skemmtileg og fræðandi lesning
Núna er bara að finna hvar við getum orðið okkur út um Toluene í 200 lítra tunnum 8)
-
Slippfélagið á þær,allavega í 50l tunnum síðast þegar ég var hjá þeim eða hvort það var málning HF allavega þarna í dugguvoginum einhverstaðar.