Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: gylli on August 21, 2004, 14:06:59
-
kannast einhver við það að það sé bílasýning í usa á næstunni ?
-
það verður Daytona turkey run núna í november
-
ok en hvernig sýning er það og er vitað um einhverja hópferð ?
-
http://www.islandia.is/oldcar/Default.asp
kv
Björgvin
-
Svo er bílasýning í Hershey í Pennsylvaniu í byrjun Oktober
-
hvor sýningin er stærri og er hópferð á báðar ?
-
hvor sýningin er stærri og er hópferð á báðar ?
Held að Hershey sýningin sé stærri en ég hef ekki heyrt um að það sé hópferð á hana.Held að Daytona sýningin sé meira fyrir kvartmílufólkið
-
ok en veistu eitthvað með verð og svona á daytona ??
-
Talaðu við Sigurð Ó.Lárusson s:8988155.Hann hefur allar upplýsingar á hreinu