Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: firebird400 on August 18, 2004, 19:07:27

Title: hvar er helst að ég finni 69-82 corvettu hluti
Post by: firebird400 on August 18, 2004, 19:07:27
Sælir ég er að spá aðeins, hvar væri best að snúa sér til að fá varahluti eins og innréttingar og annað í gömlu corvettuna
Ég fór inn á YEARONE sem er með flesta bíla frá þessum tíma en ekkert í vettuna.
Title: hvar er helst að ég finni 69-82 corvettu hluti
Post by: oo80 on August 18, 2004, 19:12:04
Hef verslað við Ecklers, www.ecklers.com og Zip corvette, zip-corvette.com og fundist þeir vera þokkalega góðir þá bæði í gæðum og verði, annars er svo alltaf eitthvað að fara á E-bay
Title: hvar er helst að ég finni 69-82 corvettu hluti
Post by: firebird400 on August 18, 2004, 19:49:40
Takk fyrir það
Title: mæli með
Post by: sveri on August 22, 2004, 22:51:33
'Eg mæli með ecklers fyrir allar árgerðir corvette. Þar er bæði online catalog og hægt að fá sendann catalog frítt til islands. Kveðja sverrir karls