Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Fannar on August 18, 2004, 00:36:40
-
nú er ég í smá bömmer.
ég er á trans-am 84 sem er með 600holley blöndung.
málið er að þegar ég snögg gef honum þá spreingir hann og missir afl en þegar ég gef honum rólega inn þá er allt í lagi. hvað gæti verið að þessum hjá mér? bara um leið og 3 og 4holf opnast þá bara dettur hann niður.
skil ekkert í þessu.
kann heldur ekkert á þetta :?
einhver sem gæti kannski hjálpað mér?
-
of sein kveikja ?
-
Já of sein kveikja sogflitir ónitur viðbragðs dæla i blöndúng, ekki góð. En allt verður þetta að vera rétt stillt og allt tótið í lagi svo sem kerti, þræðir,kveikju lok og kveikja, knastur og lyftustangir ekki bognar. nú og tima gir, (Er nokkuð mjög heitur ás og st. converter,? vonandi finnuru þennann draug i bilnum kv Brynjar kr.
-
Já of sein kveikja sogflitir ónitur viðbragðs dæla i blöndúng, ekki góð. En allt verður þetta að vera rétt stillt og allt tótið í lagi svo sem kerti, þræðir,kveikju lok og kveikja, knastur og lyftustangir ekki bognar. nú og tima gir, (Er nokkuð mjög heitur ás og st. converter,? vonandi finnuru þennann draug i bilnum kv Brynjar kr.
ahm hann er fundinn :D og takk fyrir infoið :P
viðbragðsdælan var farinn og það þurfti að hreins blöndunginn allan og skipta um flestar pakningar í honum, svo lak meðfram einum spíssa þarna ofaní þessu dóti, svo var líka pikkbarkinn slitinn :? þannig að bíllinn vann ekki eins og hann átti að gera. bara heppni að skiptingin skuli vera en í lagi :D
gírar sig niður nuna og stekkur af stað allveg :)
takk fyrr mig :)