Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Vettlingur on August 14, 2004, 21:17:26
-
Myndir frá alveg frábærum degi, þeir sem stóðu að þessu eiga miklar þakkir fyrir. :lol:
http://community.webshots.com/album/175059395BlMiFA
-
hvað hvað engar myndir af spyrnunum :(
hefði mátt fá group mynd af Mach 1 flotanum þarna (7 sem ég taldi)
-
Sælir getið þið sagt mér hvort að firebirdinn fór rön á brautinni (sá flippersprautaði) Við fórum aldrei með hann suður til þess að prófa?
-
áttu mynd af honum plain? , ég ætti að sjá strax hvort hann spyrnti þar sem ég sá um að taka pappírana og merkja bíla svo þeir máttu spyrna.
-
mynd númer 4 í galleríinu hér að ofan.
kveðja sverrir karls
-
ekki sá ég þennan koma og effect sprautun er ekki erfitt að gleyma , annars voru fullt af flottum köggum sem maður hefði vilja sjá taka run þó það hefði bara verið eitt run þó það hefði verið bara létt cruize.
-
jú mikið rétt svo er allavgana að sjá á myndunum. Mikið svakalega langaði mig til þess að mæta. En svona er það bara, maður verður bara að reina að hanga eitthvað með teinið næst þegar ég fæ það :) þessi firebird nefninlega mold virkar. 'Eg prófaði hann á gasi (225 frekar en 275) og hann hreinlega truflaðist. 'Eg bíð spenntur eftir því að sjá hann fara run ef að núverandi eigandi fer einhverntíman á honum á míluna. ALLAVEGA FRÁBÆRAR MYNDIR OG GREINILEGA FRÁBÆR DAGUR FYRIR BÍLAÁHUGA MENN OG KONUR. Kvartmílan er greinilega vaxandi sport og áhuginn eitthvað að aukast fyrir áhugaverðum götubílum.
kveðja
-
sælir... nei effect litaði eldfuglin fó ekkert run hásinginn var eitthvað að striða eigandanum
-
ohhh, ég vildi að þetta spjall væri "members only" :roll:
-
ohhh, ég vildi að þetta spjall væri "members only" :roll:
Svona vertu ekki feiminn, út meða :D
-
segi það.. annars gætu vitleysingarnir hvort sem verið members ;)
-
veit eitthver eithvað um 1970 camaroinn :?: er hann eitthvað að virka