Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Árni S. on August 08, 2004, 21:32:54
-
Nokkrir góđir menn komu saman á kvartmílubrautinni í dag, settu upp ljósin og tóku smá test and tune.
(http://memimage.cardomain.com/member_images/8/web/380000-380999/380098_26_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.com/member_images/8/web/380000-380999/380098_27_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.com/member_images/8/web/380000-380999/380098_28_full.jpg)
-
Sćll Árni. voru einhverjir góđir tímar.Kv Árni Már.
-
Ţađ var nú ekki mikiđ um ađ menn vćru ađ gera góđa hluti, ekki mjög gott track. Kallinn fór reyndar sinn besta tíma, 11.93, og bćtti svo hrađann í annari ferđ, fór 113.3mph. Brautarhitinn var ekki mikill, gćsaskítur út um allt og svo fór ađ dropa seinni partinn og svo ađ rigna. Bíllinn hjá Leif tók hressilega á og sleppti hjólum á línunni, reyndar sá ég ţađ ekki en menn sögđu ađ ţetta hafi veriđ tilkomumikiđ. Svo bara föstudagurinn, spáir vel :D :D