Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: T/A on July 30, 2004, 16:32:51
-
Daginn.
Ég var að velta fyrir mér hver væri nákvæmlega munurinn á venjulegum Firebird, Firebird Formula, Firebird Espirit og Firebird Trans Am og í hvaða röð þeir komu varðandi útbúnað (Stock Firebird....->....->Trans Am) ?? :oops:
Kær kveðja, Kristján Pétur
-
Mismunurinn er mismunandi milli kynslóða (og jafnvel árgerða).
Firebird er ódýrasta útgáfan, oftar en ekki með V6
Firebird Esprit er ég ekki klár á, en ég held að það hafi verið hætt með þá í kringum 1983-1984, en þeir voru eitthvað fínni en grunnútgáfan
Firebird Formúla er aflmeiri en venjulegur Firebird, og er oft með sömu uppsetningu og Transam (en með aðeins minna skrauti)
Firebird Transam er toppútgáfan
Síðan koma ýsmar útfærslur, og mismunandi pakkar, m.a.:
WS6-Agresív fjöðrun
Transam GTA-Kom 1987 og var með aðeins meiri íburði en venjulegur Transam. Ég er ekki klár á því hvort GTA var í boði út þriðju kynslóð (1992).
Kv. Jón H.
-
Svo er auðvitað til Firehawk sem er soldið meira splæst í Firebirdinn 315hö og fleira dót. Svo er aðal birdinn 1978 Pontiac Firebird Trans Am Kammback sem er stadion (steisjon) útgafan af honum. Næsta mynd er 2000 Pontiac Firebird Hurst Hauler. Svo er Bird of Prey útgáfa af Firebird sem er einhver spes útgáfa af blæjubílnum. Svo seinasta myndin er 2002 Pontiac Trans Am Gold Rush með 383 og 450hö. Myndin sem ég á er alltof stór 1,01mb get ekki sett hana inn.
-
Er semsagt Trans Am bara týpa af Firebird??? Ég hélt nebblilega að Transinn væri sér týpa og héti ekki Firebird líka... stupid me
Bíllinn heitir þá Pontiac Firebird og svo Trans Am,
eins og Jeep Grand Cherokee Limited?
Ok kannski ekki besta dæmið en það virkar :D
-
Jamm, toppútgáfan hann heitir Pontiac Firebird Trans Am.
-
Ok þá eru flestir Firebirdarnir á Íslandi Trans Am útgáfur ekki satt???
-
Ok þá eru flestir Firebirdarnir á Íslandi Trans Am útgáfur ekki satt???
Nei.
-j
-
Ok þá eru flestir Firebirdarnir á Íslandi Trans Am útgáfur ekki satt???
Nei.
-j
Ekki flestu ´94 og uppúr???
Ég man ekki eftir nema bara fáum sem ég hef séð sem eru ekki Trans Am (´94 -> )
-
Ekki flestu ´94 og uppúr???
Ég man ekki eftir nema bara fáum sem ég hef séð sem eru ekki Trans Am (´94 -> )
Stór hluti af þeim eru Formula með Trans Am spoilerum.
-j
-
Ekki flestu ´94 og uppúr???
Ég man ekki eftir nema bara fáum sem ég hef séð sem eru ekki Trans Am (´94 -> )
Stór hluti af þeim eru Formula með Trans Am spoilerum.
OK þetta útskýrði málið... thanks... 8)
-
Sælir aftur og þakka góð svör og myndir.
Hvar liggur Firebird Espirit i þessari flokkun og hvað er það nákvæmlega sem aðgreinir þessar undirtýpur?
Kv. Kristján
-
sælir... hvar er hægt að fa svona stadion utgafu af eldfuglinum????
-
Er Firebirdinn (og Camaro), nýlegu boddýin, á hásingu???
Hver er munurinn (ítarlega) á Firebird - Formula og trans am??? ef þið nennið að svara :)
-
F-body var alltaf með hásingu.
Það er erfitt að segja hvar munurinn á Transam og Formúla er þar sem að það fer voðalega mikið eftir hvaða option hafa verið valin í bílinn.
Vaninn er samt sá að það er meira lagt í spolera og groundeffect kit, og stundum smá munur á innréttingu (annað stýrishjól og þessháttar).
Kv. Jón H.
-
Já einmitt, ég var að skoða þetta á netinu, og á nýja bílnum, ´93+ þá er Trans am með mun flottari framenda, þ.a.s. kösturum og síðari svuntu, en hinn með minni stuðara...
-
...en hvar er Firebird Espirit i þessari flokkun?
Kv. Kristján
-
...en hvar er Firebird Espirit i þessari flokkun?
Kv. Kristján
Þegar Espirit var framleiddur var hann:
Pontiac Firebird
Pontiac Firebird Espirit
Pontiac Firebird Formula
Pontiac Firebird Trans Am
Espirit var í raun base týpan með einhverjum smá lúxus búnaði.
-j
-
Á hvaða árum var hann framleiddur? Veistu hvort að munurinn felist einungis innvortis eða var hann öðruvísi útvortis eins og t.d. spoilerakitt o.þ.h.?
Kv. Kristján
-
Það er yfirleitt fljótlegra og árángursríkara að leita á netinu, eða fletta uppí bókum en spyrja og bíða eftir svörum.
En samkvæmt mínum bókum þá kom Esprit fyrst með 1970 árgerðinni af Firebird. Þar segir um Esprit...
"Next up came the luxurious Esprit (just known as "Esprit"). This car came only with the custom interior as standard, along vith dual body-color-rear view mirrors, trim rings, and concealed winshield wipers. Powers by the two barrel 350 engine rated at 255 hp and optional tw-barrel 400 was available.
The Formula was for people who wanted the performance of the Trans Am, but without all the spoilers and fender flares of the Trans Am"
Síðasta árið sem ég sé að Esprit hafi verið framleiddur er árgerð 1981. Esprit hefur því eingöngu verið til með annarri kynslóð.
Kv. Jón H.
-
Hvað er "Fender Flares" á íslensku?? :oops:
-
brettakantar
-
brettakantar
Erum við þá að tala um einhverskonar "widebody"???
-
brettakantar
Erum við þá að tala um einhverskonar "widebody"???
Neibb, hreint ekki.
Það er átt við hlífarnar sem koma á neðri hluta brettisins fyrir framan fram og aftur hjól. Í þessu tilfelli eins konar spoilerar.
(http://i2.ebayimg.com/03/i/02/4b/8c/1f_3.JPG)
-j
-
ein lítil spurning... er Örninn á húddunum Orginal eða bara Orginal á sumum týpum eða ekki Orginal á neinum?
-
ein lítil spurning... er Örninn á húddunum Orginal eða bara Orginal á sumum týpum eða ekki Orginal á neinum?
Stóri fuglinn á húddinu var "option" á Trans Am eingöngu. Hann var fáanlegur á árunum frá 1973 - 1981 og svo aftur 1985 - 1987.
-j
-
Það má einnig geta þess að fuglarnir eru að minnsta kosti tveir
Einn fyrir Trans Am-inn
og annar fyrir Firebird-inn
-
Stóri fuglinn á húddinu var "option" á Trans Am eingöngu. Hann var fáanlegur á árunum frá 1973 - 1981 og svo aftur 1985 - 1987.
-j
Það má einnig geta þess að fuglarnir eru að minnsta kosti tveir
Einn fyrir Trans Am-inn
og annar fyrir Firebird-inn
Mælir þetta ekki svolítið á móti hvort öðru...???
-
Stóri húdd ÖRNINN á Transinum er allt annar en sá sem var á T.D. 1967-1968 Firebirdinum
ELDFUGLINN (the firebird) er að ég held kominn frá amerískum indjánum og líkist ekkert hinum "vestræna erni" sem kom til mun seinna.
ZeroSlayer tók skírt fram: "Stóri örninn á húddinu" þannig að Firehawk var eflaust ekkert að flækja málið neitt fyrir honum.
Ég efa ekki að Firehawk viti nú samt hvað ég er að fara með hinn fuglinn.
-
OK semsagt þessi klassíski fugl sem maður hefur séð á húddum hér á landi og í bíómyndum er þá Trans Am fuglinn ?
btw, ég sá Firebird í dag, Trans Am sýndist mér, og djöfull var hann líkur sódóma Reykjavík Transanum... Get ég hafa séð rétt, veit einhver???
-
ég á firebird trans-am árg 84 :D hann er bara venjulegur trans-am nema með firebird nafninu..
hér er mynd af honum. sjáið ekki mun held ég
(http://memimage.cardomain.com/member_images/12/web/420000-420999/420068_127_full.jpg)
-
ZeroSlayer tók skírt fram: "Stóri örninn á húddinu" þannig að Firehawk var eflaust ekkert að flækja málið neitt fyrir honum.
Akkúrat.
Ég efa ekki að Firehawk viti nú samt hvað ég er að fara með hinn fuglinn.
Júbb. Firebird merkið er að sjálfsögðu eldfugl og það er á þeim öllum. Það hefur eins og firebird400 segir, breyst svoltið með árunum.
Þegar Trans Am-inn kom fyrst með þessum stóra húdd fugli árið 1973 var hann strax uppnefndur "screaming chicken" (sennilega af þeim sem gátu ekki eignast svona eðal tæki).
-j
-
Fannar skrifaði:
ég á firebird trans-am árg 84 hann er bara venjulegur trans-am nema með firebird nafninu..
Ég held að þetta hafi eitthvað brenglast á lyklaboðrinu :), þar sem að Trans Am er útgáfa af Firebird.
Kv. Jón H.
-
ó. ÞAAAÐ vissi ég ekki..................... :oops:
-
OK semsagt þessi klassíski fugl sem maður hefur séð á húddum hér á landi og í bíómyndum er þá Trans Am fuglinn ?
btw, ég sá Firebird í dag, Trans Am sýndist mér, og djöfull var hann líkur sódóma Reykjavík Transanum... Get ég hafa séð rétt, veit einhver???
Sódómu Transinn er bara hræ í dag, búið að kveikja í honum og allt saman :( , þannig varla var það hann sem þú sást.
Það átti einhver mynd af honum þar sem það sást geinilega hvernig ástandi hann er í , sá og hinn sami gæti kannski póstað þeirri mynd inn aftur til að sýna okkur
-
hann er ekkert hræ
-
alls ekki
-
OK VIGNIR þetta er HRÆ
-
bara sma spasl og spreybrúsa
-
:lol:
Já hvernig var það aftur, slaghamar, slípurokkur og takmörkuð skynsemi er allt sem þarf
-
þetta sel ég ekki dýrara en ég keypti það en einhver sagði mér að þessi transi væri kominn inn í skúr á selfossi í uppgerð.. en like i say.. getur vel verið bull.. er á báðum áttum með að trúa þessu sjálfur :?
-
eg hef líka heirt þetta
-
Það er hægt að redda þessu með smá wd40 :D
-
Þetta er synd, hann var geðveikt flottur í myndinni...
Hvaða mótor var í honum???
Hann er hræ núna, en það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi :lol: :lol:
Kaupa bara KIT ofan á grindina, hehehe
-
Grindin er nú vart meira en langur mótorpúði í þessum bílum
En ég hef nú heyrt að hann hafi aldrei brunnið eins og oft er sagt, og eftir að hafa skoðað myndirnar af honum þá get ég alveg trúað því
Það er kannski meira eftir til að bjarga en maður hélt :D
-
Já firebird400, á ekki að bæta við öðrum Bird?? :wink:
-
Á maður ekki að byrja á því að gera þann sem maður á góðann :D
Annars er aldrei að vita nema maður komi sér upp reis græju
þó að torfæran heilli nú frekar
-
heimsótti benna (sódómueiganda) í gærkvöldi og sagði hann mér að bíllin stæði á sama stað ennþá en ætlar að hýsa hann fyrir veturinn. bíllin var unnin niður í járn var svo hent út hann hefur aldrei brunnið svo til að hafa það á hreinu þá er hann ekki til sölu benni ætlar að gera hann upp hvort sem hann er hræ eða ekki hann um það. þá er það komið á hreint og hananú :D :D
-
Á maður ekki að byrja á því að gera þann sem maður á góðann :D
Annars er aldrei að vita nema maður komi sér upp reis græju
þó að torfæran heilli nú frekar
:idea: Torfærubíll með Firebird þema/boddyi...
-
svona þegar rætt er um GTA þá rámar mig í svartan 3rd gen. GTA Trans Am, gott ef ekki nánast original, GTA felgur, ljós innrétting, t-toppur ofl. á sölu upp á höfða sumarið ´98 eða ´99 að ég held, mig minnir að bíllinn hafi verið ´89 módel og ásett verð var 1.090.000 nú kem ég því samt ekki fyrir mig hvaða bíll þetta er? kannast einhver við gripinn?? (getur verið bíllinn þinn Binni er samt ekki viss!)
-
svona þegar rætt er um GTA þá rámar mig í svartan 3rd gen. GTA Trans Am, gott ef ekki nánast original, GTA felgur, ljós innrétting, t-toppur ofl. á sölu upp á höfða sumarið ´98 eða ´99 að ég held, mig minnir að bíllinn hafi verið ´89 módel og ásett verð var 1.090.000 nú kem ég því samt ekki fyrir mig hvaða bíll þetta er? kannast einhver við gripinn?? (getur verið bíllinn þinn Binni er samt ekki viss!)
þetta var víst minn :lol: ..."88 árg
-
Gæti verið að þú hafir selt hann á höfn? þar er einn svartur Firebird GTA en því miður er hann klesstur feitt eftir að það ók túristi í veg fyrir eigandann um verslunarmannahelgina í fyrra :( og hann er með svona ljósbrúna innréttingu á svona "gylltum" felgum
-
Gæti verið að þú hafir selt hann á höfn? þar er einn svartur Firebird GTA en því miður er hann klesstur feitt eftir að það ók túristi í veg fyrir eigandann um verslunarmannahelgina í fyrra :( og hann er með svona ljósbrúna innréttingu á svona "gylltum" felgum
Nei,minn var á sölu þarna 98 eða 99..svo hætti fyrrverandi eigandi við og átti hann áfram þangað til um daginn þegar ég fékk hann :P ,hinn bíllinn sem er á höfn er hræ,ætlaði að kaupa hann og var búin að skoðan... leist ekkert á það kvikindi:?
-
Þetta er transinn sem skemmdist í fyrra.
-
Þetta er transinn sem skemmdist í fyrra.
úfff...sorglegt,ég myndi apeshitta ef eitthvað kæmi fyrir minn :x
p.s áttu flr myndir af þessu slysi ?
-
Þetta er transinn sem skemmdist í fyrra.
Minnir að það hafi verið Micra eða Yaris sem óku fyrir hann, eða einhver svoleiðis smábíll...
-
Þetta er transinn sem skemmdist í fyrra.
Minnir að það hafi verið Micra eða Yaris sem óku fyrir hann, eða einhver svoleiðis smábíll...
ekki vil ég vita hvernig það apparat hafi verið útlítandi eftir þetta högg :?
-
Þetta var víst 3 bíla árekstur, en svona leit Yarisinn út :twisted:
-
þetta gerðist svona
Ecplisinn var fremstur og yarisinn í miðjunni og þá transinn aftastur.
Gutti (á transanum) ætlaði að taka fram úr yarisnum en þá beygði hann
fyrir og Gutti klessti á yarisinn sem skaust eitthvernveginn á Ecplisinn.
og gutti ætlar að taka transann í geng, hann er bara í skóla eins og er og er að reyna að leita af eitthverjum pörtum seinast þegar ég talaði við hann
Bíllinn er reyndar kominn út úr skúrnum
-
Hérna sjáið þið nokkrar myndir af bílnum before og after
og alls ekki ljótur bíll áður en hann klessti, mjög gott eintak
http://www.cardomain.com/memberpage/520716/2
-
Binni GTA:
hinn bíllinn sem er á höfn er hræ,ætlaði að kaupa hann og var búin að skoðan... leist ekkert á það kvikindi:?
Guttormur heiti ég er eigandi bílsinns á Höfn og ég vill fá að vita hvern djöfullin þú ert að drulla yfir bíllinn minn og hvenar þú ætlaðir að kaupa hann. Ég hef nú sjálfur skoðað .....HRÆIÐ ÞITT.......og fanst mér hann enginn gullmoli......
-
Hér er mynd af bílnum á bílasíningu á Akureyri 17.06.2003 en hann var klesstur í ágúst 03.
(http://djamm.is/images/djamm/20030617/images/dscf0123.jpg)
-
Mjög smekklegur Trans Am. Segðu okkur einhvað um hann árg. vél og fleira?
-
Binni GTA: hinn bíllinn sem er á höfn er hræ,ætlaði að kaupa hann og var búin að skoðan... leist ekkert á það kvikindi:?
Guttormur heiti ég er eigandi bílsinns á Höfn og ég vill fá að vita hvern djöfullin þú ert að drulla yfir bíllinn minn og hvenar þú ætlaðir að kaupa hann. Ég hef nú sjálfur skoðað .....HRÆIÐ ÞITT.......og fanst mér hann enginn gullmoli......
hahaha...er hann ekkki hræ núna ! það var það sem ég var nú að meina elsku kallinn minn, og hvort hann verði það...það veit ég ekki ? og er nú með nr ið þitt hér í símanum þannig að ég hlýt að hafa skoðað hann !
Chillaðu svo og fáðu þér kók !
p.s Gullmolinn minn er enginn gullmoli og hef´e´g aldrei sagt það,ábyggilega sama hræið eins og þitt,bara sp hvort hann verði það !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
-
hættiði að rífast þarna smápíkurnar ykkar :P
fáiði ykkur bara GULLmola eins og minn 8)
-
bílar geta alveg verið gullmolar þótt þeir virðist vera algjör hræ.. útlitið segir ekki allt...
-
bílar geta alveg verið gullmolar þótt þeir virðist vera algjör hræ.. útlitið segir ekki allt...
Áttu þá við að fegurðin komi innan frá??
Það er nú bara það sem ljóta fólkið segir.
-
bílar geta alveg verið gullmolar þótt þeir virðist vera algjör hræ.. útlitið segir ekki allt...
Áttu þá við að fegurðin komi innan frá??
Það er nú bara það sem ljóta fólkið segir.
(http://gulfgt.com/ubb/hue.gif)
-
ég átti nú bara við að bíllinn geti verið mjög góður þó lakkið sé ljótt.. en well.. þú mátt taka þessu eins og þú vilt... :twisted: