Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Freyrth on July 27, 2004, 12:43:47
-
Ég er að hugsa um að setja hærri stimpla í 91 explorer 4 l. V6 til að hækka þjöppuna úr u.þ.b. 9 í 11. Hvað eykur það aflið mikið?
Freyr
-
eflaust ekkert
þú munt fá minni tog og þó að þú fengir nokkur hp. á hærri snúning þá efast ég um að þú komir til að nota það, explorer er ekkert spyrnutæki
kannski einhverjir verði ekki sammála mér en þetta er mitt álit
-
Hærri þjappa = MEIRA tog svona upp að þeim punkti þar sem þjappan er orðin meiri en bensínið sem þú ert að nota leyfir þér með "optimal" kveikjutíma.
Það er hinsvegar ekki mikið að fá uppúr því bara að hækka þjöppuna.
-
Ég er að hugsa um að setja hærri stimpla í 91 explorer 4 l. V6 til að hækka þjöppuna úr u.þ.b. 9 í 11. Hvað eykur það aflið mikið?
Freyr
er ekki bara meira vit í að fá 302 með innspýtingu eins og var fáan legur í explorer, mustang og fleiri bílum á þessum tíma