Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: f50 on July 22, 2004, 13:43:01

Title: Til sölu Nissan Sunny
Post by: f50 on July 22, 2004, 13:43:01
Til sölu er þessi Nissan Sunny árg 93'.

Ekinn: 160.000 km.
Dyr: fjórar.
Litur: grænn.
Skipting: sjálfskiptur.
Vél: 1600 cc.

Búnaður:

-Rafmagnsrúður f/a.
-7 arma álfelgur.
-Hörku græjur sem samanstanda af:
  -Geislaspilara 4 x 45 wött.
  -150 watta afturhátalarar.
  -180 watta framhátalarar.
  -700 watta Blaupunkt magnara.
  -650 watta Kenwood keila í DLS boxi.

-Ýmislegt búið að endurnýja s.s. bremsuklossa að framan, dempara að framan, nýtt púst með krómstút, bensíndæla og nú dekk.  

(http://memimage.cardomain.com/member_images/7/web/631000-631999/631212_35.jpg)

Ásett verð á bílinn er 230.000 kr en bílinn fæst á 270.000 kr staðgreitt með græjum.

Upplýsingar í síma 844-1069.

(http://memimage.cardomain.com/member_images/7/web/631000-631999/631212_36.jpg)