Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: torque501 on July 15, 2004, 23:48:41
-
var að fá mér þennan camaro, 94 árg. lítið ekinn og sæmilegur í útliti. reyndar vantar 2silendra í hann uppá að hægt sé að kalla alvöru, but what the...:roll:
-
Flottur bíll!!!
En segðu mér,,, keyptiru hann frá Höfn...? sá einn alveg eins (minnir mig) þar, sem var V6, og með 2földu pústi, hvítur og á allavega mjög svipuðum felgum... :)