Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Chevy Nova on July 12, 2004, 23:12:11
-
Var síðunni www.kalli.us og rakst á Mustang Saleen blæjubíl, hringdi þennan mann sem er með síðuna og sagði hann mér að bíllin væri seldur og væri væntanlegur. Frekar nettur bíll, og skilar víst 600 hö.
http://www.kalli.us/BakMustang.html
-
Já hann er ansi nettur, en ef mér skjátlast ekki að þá er þetta SVT Cobra sem er komin með Supercharger og Saleen kit, en ekki orginal saleen aftermarket bíll.
En engu að síður geggjaður bíll, og það verður gaman að sjá hann í aksjón í sumar (vonandi) :p
Gooooo Mustang 8)