Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Olli on July 09, 2004, 01:59:22
-
Já hann er loksins kominn í hús.. draumurinn, og kominn í lag og á götuna, eftir mikla þolin mæði.
Þannig að við skutum nokkrar myndir af honum í tilefni dagsins :p
Svo tókum við tvö "úti-að-leika" vídjó.. skelli þeim kannski inn seinna.
-
nokkrar í viðbót....
-
blessaður.
ég væri til í að sjá þetta myndband.