Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Ingó on July 08, 2004, 14:55:39

Title: Íslandsmót önnur umferð á laugardag.
Post by: Ingó on July 08, 2004, 14:55:39
Sælir  félagar.

það er mjög mikilvægt að það verði góð þáttaka á laugardagi kemur. Ég skora á alla að sýna lit og stiðja uppgang KK með þvi að fjölmenna. jafnvel þótt menn teji sig ekki sigurstranglega. Allir þáttakendur eru jafn mikilvægir hvort heldur þeir fari á 8 sek eða 14sek.

Takið þátt.

Kveðja Ingó.
Title: Íslandsmót önnur umferð á laugardag.
Post by: Ice555 on July 08, 2004, 19:28:28
Tek undir orð formannsins og hvet til góðrar þátttöku.  
Skv. veðurspá verður vonandi þurrt á laugardag að mestu.  Vonandi þarf ekki að taka ákvörðun í kvöld um frestun.  Að því gefnu mæli ég með og styð að reynt verði að ljúka 2. umferðinni um helgina, hvort heldur sem það yrði á laugardeginum eða sunnudeginum.
Fjölmennum og höfum gaman að þessu.
Halldór Jónsson
Team 555
Title: Íslandsmót önnur umferð á laugardag.
Post by: 1965 Chevy II on July 09, 2004, 00:27:29
Sælir,það er skárri skráning en síðast eða 21 skráður þar af 3 dragsterar.
Title: Íslandsmót önnur umferð á laugardag.
Post by: Raggi M5 on July 10, 2004, 12:17:55
Verður þetta á Sunnudaginn?
Title: Íslandsmót önnur umferð á laugardag.
Post by: Hulda Polo on July 10, 2004, 13:16:22
hvenær verður kvartmíla  :?
Title: Íslandsmót önnur umferð á laugardag.
Post by: Tóti on July 10, 2004, 16:51:19
sunnudaginn kl 1300 samkvæmt forsíðunni...
Title: Íslandsmót önnur umferð á laugardag.
Post by: Raggi M5 on July 10, 2004, 22:14:15
Og það er spáð sól og 12 stiga hita  8)