Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: ljotikall on July 04, 2004, 10:51:41
-
sælir... eg var að spa hvort það væri komin skyline a klakann??? eg get svo svarið að eg held að það hafi keyrt skyline fram hja mer a föstudagin... blar með svörtum linum a hliðunum... ef þetta var ekki skyline veit þa eitthver hvaða bill þetta var???
-
var þetta ekki bara þessi nissan 240sx sem er buið að breyta geggjað mikið.... var hann mer svona flugvélaspoiler?
þegar ég sá þenann nissan fyrst var ég ekki viss hvað þetta var eigilega
-
er það ekki 200sx?
-
Júbb, fluttur hingað inn sem, d.grár 1996 200sx S14.
Einher gutti í ÁG keypti hann á tjónauppboði og gerði upp0. Hvort hann hafi skipt um framenda og sett þennan af s14a bílnum er ég ekki viss um. Allavega er hann með þannig útlítandi ljós.
Engine spec er samt algerlega óvitað af mér fyrir utan það að hann er með sr20det mótor. Túbbó að sjálfsögðu
Meira infó væri vel þegið.
Og nei, það er ekki kominn skyline til landssins vegna gerðarsamþykktavandamála..
-
Ég býst við að þið séuð að tala um þennan.... það er ekkert búið að tjúna hann, bara útlitsbreytingar.
(http://photos.heremy.com/raggioghulda/32693720575.jpg)
(http://photos.heremy.com/raggioghulda/32694020575.jpg)
-
ég er kannski skrýtinn en mér sýnist þessi bíll ekki vera blár :roll: