Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Einar K. Möller on June 28, 2004, 18:44:58

Title: Banaslys hjá NHRA
Post by: Einar K. Möller on June 28, 2004, 18:44:58
Top Fuel racer Darrell Russell fatally injured in racing accident
 
Top Fuel driver Darrell Russell was fatally injured today as a result of a crash during race eliminations at an NHRA national event at Gateway International Raceway. Russell, 35, of Hockley, Texas, was competing in the second round of eliminations when his dragster went out of control and crashed just past the finish line.
Russell, driver of the dragster owned by NHRA legend Joe Amato, was the event's top qualifier and was coming off a victory recently in Columbus, Ohio. During his four year career he had earned six victories in 17 final rounds. He posted a career-best fourth place points finish in 2003 and was currently fourth in the Top Fuel points standings.

http://www.nhra.com/2004/news/june/062701.html
Title: Darrell
Post by: Einar Birgisson on June 29, 2004, 11:33:12
Þetta var þriðja eins slysið á stuttum tíma hjá NHRA (Top Fuel) Bruce Litton og Larry Dixon lentu í nákvæmlega eins slysum en sluppu lifandi,
það sem gerðist hjá þeim öllum var að í endanum á 320/330 mph splundrast slikkinn (Good Year) sem tekur vænginn af og þá er ekkert sem driverinn getur gert nema biðja.

Litton og Dixon voru bara heppnari en Russell.


http://forums.nitromater.com/showthread.php?t=8330

RIP.
Title: Banaslys hjá NHRA
Post by: 1965 Chevy II on June 29, 2004, 13:04:01
Kannski ætti að breyta nafninu úr Good Year í Bad Day :?
Title: Banaslys hjá NHRA
Post by: Jenni on June 29, 2004, 19:11:07
Ég var einmitt á þessari keppni á föstudag og laugardag en gat ekki verið á sunnudeginum, og hafði á orði við Selmu, hvað þetta gengi vel hjá og slysalaust hjá þeim, án þess að banka í tré og segja sjö níu þrettán,  :cry: . Það er stórglæsileg umgjörð um allt keppnishaldið hjá NHRA og öryggismálin nánast kathólsk, en geggjunin í þessum Top Fuel flokkum er bara orðin þvílík, bæði í  Dragster og Funny Car, að það er ekki hægt að lýsa því, maður hefur á tilfinninguni að eitthvað mikið fari úrskeiðis í hverju rönni.
Title: Re: Darrell
Post by: diddzon on June 30, 2004, 15:26:08
Quote from: "Einar Birgisson"
Þetta var þriðja eins slysið á stuttum tíma hjá NHRA (Top Fuel) Bruce Litton og Larry Dixon lentu í nákvæmlega eins slysum en sluppu lifandi,
það sem gerðist hjá þeim öllum var að í endanum á 320/330 mph splundrast slikkinn (Good Year) sem tekur vænginn af og þá er ekkert sem driverinn getur gert nema biðja.

Litton og Dixon voru bara heppnari en Russell.


http://forums.nitromater.com/showthread.php?t=8330

RIP.


Átti þetta ekki að vera kmh ? Hlýtur bara að vera...
Title: Banaslys hjá NHRA
Post by: Einar K. Möller on June 30, 2004, 15:32:04
Nei þetta eru mph, Top Fuel dragsterar eru að fara míluna best á 4.441 @ 333.41 mph.
Title: Hörmulet slys!
Post by: 429Cobra on June 30, 2004, 16:34:04
Sælir félagar.    :(


Það er alltaf leiðinlegt að sjá að keppandi hafi látist í keppni, en eitt verður að gera og það er að rannsaka hvað gerðist, til að geta komið í veg fyrir svona slys í framtíðinni.
Og það er NHRA að gera í þessu tilviki.
Það er rétt að við erum að tala um hraða yfir 330 mílum á klst í enda bæði á Top Fuel Dragsters og Top Fuel Funny Car (bílar keyrðir á "nitromethane").
Það gerir gróft reiknað 528 km á klst eftir 4,50 sek á 402metra braut.
Eftir ferðina sem Darrell Russell lét lífið í þá vantaði víst stykki í annað dekkið hjá Doug Kalitta sem var að spyrna við Russell.
Þetta sést betur í grein á eftirfarandi vefsíðu:
http://www.reviewjournal.com/lvrj_home/2004/Jun-29-Tue-2004/sports/24202414.html