Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Bílaklúbbur Akureyrar on June 21, 2004, 23:47:59
-
http://notendur.centrum.is/~jmj/17juni2004.htm
-
væri ekki rétt að koma með úrslitin úr götuspyrnunni líka???
-
Júbb
Þau koma væntanlega, ef ekkert bregst, á heimasíðuna í kvöld.
-j
-
Hér eru verðlaunasæti ásamt besta tíma dagsins hjá hverjum og einum:
Flokkur 4 cyl bíla: Besti tími:
1. Lotus Bergur Guðnason (Bíla Begur) 9.017 sek.
2. Honda Integra Magnús Björnsson 9.440 sek.
Flokkur 6 cyl bíla:
1. BMW Z3 Ásmundur Stefánsson 8.581 sek.
2. BMW M5 Páll Kristinsson 9.641 sek.
Flokkur 8 cyl bíla:
1. Chevrolet Corvette Birgir Karl Birgisson 8.419 sek.
2. Chevrolet Camaro Eiður Birgisson 8.938 sek.
Flokkur 4x4 bíla:
1. Subaru Impreza Guðlaugur Halldórsson 7.368 sek.
2. Subaru Impreza Valdimar Jón Sveinsson 8.238 sek.
Íslandsmet í 4x4 flokki bíla: Guðlaugur Halldórsson 7.368 sek.
-
Svona til að sjá ca. 1/4 mílu tímana úr þessu:
http://www.geocities.com/allstangs/Page.htm
-
Svona til að sjá ca. 1/4 mílu tímana úr þessu:
http://www.geocities.com/allstangs/Page.htm
Þessi síða virkar væntanlega ekki vel fyrir fjórhjóladrifna bíla, þar sem þeir eru með betra "track" í startinu og fá þar af leiðandi betri tíma þess vegna ekki satt.
-j
-
---
Þessar töflur eru ekki fjarri lagi en slæmt trakk er verra á 1/8 heldur en á 1/4.
Hvað fór Einar Birg. á Novunni ? Var það ekki um 6,8 ????? M/ smallarann og 10.og hálfa uppá braut. ??(svona eftir slæmu minni.)
Og þá væri "bróðir" á ca sléttum 13 - háum 12. með Plastbílinn (flottar felgur mar.) sem er ekki slæmt á götugúmmíum.