Kvartmílan => Ađstođ => Topic started by: V8Chevy on June 10, 2004, 20:59:12

Title: Tímamerkingar á Lancer 91
Post by: V8Chevy on June 10, 2004, 20:59:12
Ekki getur einhver sagt mér hvar merkin fyrir réttan tíma eru á lancer *91*Eđa hvernig tíminn er stiltur?
Title: gamall lancer eigandi
Post by: sveri on June 11, 2004, 11:04:04
sćll sem gamall lancer eigandi ţá veit ég ţettttta...

'A hjólinu sem ađ er á heddinu er lítil ör sem ađ vísar út  og í heddinu sjálfu er merki (strik). ţessi ör og ţetta merki eiga ađ standast á.

Kveđja sverrir karls