Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gusti on June 10, 2004, 18:06:24
-
Það stendur gamall hvítur Cadillac Coupe DeVille á stæði
við Sæbrautina hjá Dugguvogi rétt hjá endurvinnslunni.
Hann er auglýstur til sölu, var að spá hvort einhver vissi
eitthvað meira um þennan bíl svona áður en ég athuga
málið meira :)
Kv.
Gústi
www.hljomur.com