Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Harry þór on May 31, 2004, 12:35:26

Title: Tímasetning á keppnum
Post by: Harry þór on May 31, 2004, 12:35:26
Sælir félagar og takk fyrir góða helgi.

Er ekki kominn tími til að breyta tímasetningu á keppnum hjá okkur. Ég held að það kæmi mikið betur út að byrja tímatökur ca. kl14 -15 og keppni kl 16.
Ég er allveg viss um að þetta kæmi betur út fyrir keppendur og áhorfendur líka.Það eru allveg ótrúlega margir sem vinna á laugardögum.
Eins og þessu er háttað í dag eru keppendur að rífa sig upp fyrir allar aldir til að gera sig klára og mæta fyrir kl 11. Þetta kæmi líka mikið betur út fyrir staffið.
Svo hef ég það á tilfinningunni að veðrið sé betra seinnipartinn ef hann hangir þurr að segja.

Harry Þór
Title: Tímasetning á keppnum
Post by: LetHaL323 on May 31, 2004, 15:22:58
Allveg sammála, auk þess er þá ekki hitinn mestur um 3-4 leitið ?

það er að segja ef hann hangir þurr  :wink: