Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on May 29, 2004, 19:40:17
-
Mig langaði bara að þakka fyrir góða keppni miðað við aðstæður,ekki mörg tæki eins og oft í fyrstu keppni og nýtt starfsfólk að læra á allt kerfið og þetta gekk bara fínt, hrós til starfsfólksins.
P.S Hafði bara nokkuð gaman af bracketinu þó það sé bara fyrir ho.....og keeell....... 8)
-
fyrir minn smekk þá var allt of ört ekið, fékk varla 5 minútur milli ferða
Smári
-
Það er rétt Smári,því færri keppendur því minna stopp milli ferða.
Það hljóta að verða fleiri næst og enn betra skipulag en góð byrjun miðað við allt.
-
En samt Smári þrátt fyrir ekki nema 16 keppendur og 1 datt strax út að þá vorum við að þessu í 2 tíma. Við þurfum jú að sníða þetta betur og ég þigg allar ábendingar til þess að hægt sé að gera betur. Nú er bara að sjá til þess að það verði lámark 30 keppendur næst svo pásurnar verði lengri.
K-Kata
-
Takk fyrir það Kata, ég þigg meiri hvíld milli ferða í næstu keppni, þó að þessar ferðir mínar hafi ekki verið upp á marga fiska, einhver rafmagsvandræði sem ekki er auðvelt að finna kv smari
-
Lumar einhver á vidjói af willis heljarstökkinu sem hann tók í startinu, að ég held í tímatökum. Og vitið þið afhverju camaroinn ógurlegi spyrnti ekkert?
-
Það skemmdist crank triggerinn heyrði ég.
Og ég á videoið líka. hvað er mailið þitt og hvað geturðu tekið við stórum póst
-
Videoið er 5 meg
-
Sendu mér það í baldur@foo.is og ég get skellt því á vefinn.
-
Farið til þín
-
Myndband af Willys frá 29.05.2004 25.1MB Innanlandsdownload (http://www.internet.is/bilavefur/thordur_willys.MPG)
gat ekki decodað það minna vantaði til þess forrit en gæðin eru góð! :wink:
-
Góður 8)
-
gott video.
ég tók nokkur stutt video og er búinn að líma þau saman í eitt langt með windows movie maker.
Nú spyr ég ykkur alvísu menn að því hvort ég geti lagt þetta video einhversstaðar á netið svo að fleyri fái að njóta þess?????
Maggi :roll:
-
Í alla staði glæsilegt tæki og flott vídjó en ekki það sem ég átti við. Hvort það var í tímatökum eða keppninni sjálfri ég er ekki viss, en þegar hann ætlaði að taka af stað af ráslínu eitt skiptið snar sérist hann og þegar hann sleppti gjöfinni var engu líkara en að bíllinn lyftist hreinlega upp af öllum fjórum.
-
Godan daginn
Er ekki einhver godur til i a segja mer og fleirum sem gatum ekki vappad tharna um i hrauninu i dag helstu urslit og bestu tima, a.m.k. i bilaflokkunum?
-
Videoið sem ég sendi Baldri er af því þegar hann kastast til hægri,það hlýtur að koma inn á morgun.
-
66 Charger,
Meistari Gísli Sveinsson fór 10.614 @ 125mph á 1.58 60ft. verð að segja að það hafi verið tími dagsins, því miður fylgdist ég ekki nógu vel með en þessi situr fast í mér ennþá...
Þórður tók 8.98 @ 133mph á hálfri gjöf svo til, (1/8 hraði var 126mph)
...minnið er tómt at this time..
Kv.
EKM
-
ómar norðdal fór á 11.70 sem er líklega met... þó veit ég það ekki! og svo var camaro-inn ekki með vegna þess að ekki náðist að stilla hann á réttan tíma! :( en þa vantaði rosalega mikið af græjum og tók kepnin soldið langann tíma;) en mér fannst starfsfólk standa sig vel miðað við fystu keppni...... og einnig vantaði sjúkrabíl!!!! :shock:
en það verður svakaleg samkeppni þegar camaroinn er kominn ready!!! því að það sást í gær hversu erfitt var fyrir þórð að ráða við willysinn og ég veit að helgi mun koma sterkur og veita honum harða samkeppni...
EN ANNARS TAKK FYRIR GÓÐA KEPPNI... ÞIÐ HJÁ KK EIGIÐ HRÓS SKILIÐ OG EINNIG STARFSFÓLKIÐ SEM MÉR FANNST LEGGJA SIG MJÖG MIKIÐ FRAM VIÐ AÐ GERA GÓÐANN KEPPNISDAG!!!
Kveðja Jói
-
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2004-05-29/DSC01015.sized.jpg)
náði mynd af þessu hliðarstökki hjá honum, rosalegt :D
verð samt að fá að hrósa yenkoinum, vá *slef*
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2004-05-29/DSC01050.sized.jpg)
-
Takið eftir því hve mikið lægri yencoinn er núna en miðað við hvernig hann var á sýningunni, eflaust svona um tvær tommur. Auk þess vita menn hvort að strípurnar á honum eigi að vera svona riflaðar, ég er ekkert að segja að það sé einhvað ljótt, þvert á móti en bara ef þær eiga að vera svona. Eflaust afar erfitt að ná lakkinu svona.
-
Og hér kemur loks vídjóið hans Frikka
http://www.foo.is/~baldur/MOV02657.MPG
-
Þvílík geðveiki, þessi willis!!!! :lol:
Það verður gaman að fylgjast með þessum nýju græjum í sumar og mér líst vel á allar framkvæmdirnar sem er búið að gera upp á braut og vil ég þakka fyrir annars ágæta keppni og þetta á bara eftir að batna á líðandi sumri.
-
Og hér kemur loks vídjóið hans Frikka
http://www.foo.is/~baldur/MOV02657.MPG
Þetta er ansi skondið. Það var eins gott að hann var fljótur að lyfta fætinum af gjöfinni.
Hvað var besti tíminn og hraði hjá honum?
Ykkur vantar greinilega "lím" á brautina. Það myndi sjálfsagt hjálpa ef slikkarnir væru hitaðir meira.
Hér er slóði með uplýsingum um "lím".
http://www.bazellracefuels.com/VHT.htm
http://www.jegs.com/cgi-bin/ncommerce3/ProductDisplay?prrfnbr=3897&prmenbr=361
http://www.ihra.com/news/2002/april/16vht.html
-
Ég veit ekki hvernig það væri hægt hita slikkana meira en hann gerði, ég held að hann hafi tekið nokkur burn fyrir eina ferðinni og ekki dugði það
Kannski hann hafi með sér kósan gas á næstu keppni :lol:
eða voni bara að það verði ekki þessi drullu kuldi sem var á síðustu keppni :D