Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: osti on May 28, 2004, 11:14:09

Title: Tímasetning?
Post by: osti on May 28, 2004, 11:14:09
Nú vil ég fá að vita hvenær og hvar keppnin er um hlegina! það væri svakalega gott. Ég rek vefsvæðið http://www.f1center.tk og ætla að senda mann á svæðið með myndavél og "ritvélina". Ef einhver hefur áhuga á þá má hann alveg senda mér tilkynningu um hverja keppni fyrir sig um viku fyrir keppni.

Með fyrirfram þökk
Osti
Title: TIL OSTA
Post by: Kvartmílu-Kata on May 29, 2004, 01:09:58
Sæll Osti,

Þú sérð dagatalið undir keppnir hér á síðunni.  Ekki hika við að hringja í mig og fá frekari upplýsingar.  Þetta með ritvélina, ertu ekki að grínast.
Ef keppni er frestað áttu að sjá það á forsíðunni.

Bestu kveðjur,

K-Kata keppnisstjóri
s. 896 0794