Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: vignir on May 22, 2004, 20:18:04
-
er mikið mál að setja nýjan gír kassa í mmc 3000
-
fer það ekki bara allt eftir því hver gerir það og hvort að hann sé lagin í því eða ekki . . . :roll: , annars helld ég að það sé ekkert auðveldara en í öðrum bílum .
-
þetta er smá fix en hægt ef menn kunna á þetta og eru góðir að hugsa í kollinum og sjá hvernig á að gera þetta í þreppum.
-
griðaleg hjalp i þessu.
það er daldið pakkað ofan i huddinu a þessum bilum, og velin er ekki alveg að fara uppur með handafli. þannig að ja það er erfiðara að skipta um kassan i þessum bilum en mörgum öðrum. breytir samt öllu hvort eþtta er turbo eða non turbo.
en fyrir mann sem veit hvað hann er að gera er þetta ekkert ogurlegt,
-
Hvort er kassinn hægra eða vinstra meginn í þessum bílum ?
-
er hann ekki hægra megin? þ.e.a.s farþega megin.
-
Síðast þegar ég kíkti ofan í húdd á svona bíl, þá var hann hægra megin (farþega megin)
Ég er með sömu vél í mínum MMC og þar er hann líka hægra megin,
reyndar ekki samskonar bíll.
Hvernig er það, eru þessar skiptingar í þessum bílum að hrynja mikið??
Kannast einhver við það??
-
Skiptingar eins og í t.d Sigmunni þinni er ágætlega sterkar. Ef maður miðar við meðferðina sem mikið af þessum bílum er að fá er ekkert skrítið að það séu að fara kassar og skiptingar.